Lítil flugvél flýgur yfir Seltjarnarnes - A small aircraft flies across Seltjarnarnes

Á meðan fólk hljóp sem ákafast í 10 km hlaupinu í Reykjavík 20. Ágúst birtist lítil flugvél úr suðaustri og flaug í norðvestur yfir Seltjarnarnes.

Hreyfingin heyrist einkar skemmtilega ef notuð eru góð heyrnartól.

MS-uppsetning: Røde  Nt-2A og NT-55.

 

In English

While people were running in the Reykjavik run on August 20 a small airplane appeared from south-east flying north-west across Seltjarnarnes.

The movement is quite audible if headphones are used.

MS-setup: Røde NT-2A and NT-55.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

10 km hlaupið - The 10 km run

Laugardaginn 20. ágúst var 10 km hlaupið háð að venju í aðdraganda Reykjavíkurnætur.

Þúsundir fólks þreyttu hlaupið.

Andrúmsloftið var þrungið gleði og þátttakendur voru óspart hvattir.

Hljóðritað var norðanmegin við Tjarnarból 14, þegar fólk hljóp framhjá eftir Nesveginum.

Nagra Ares BB+ var notaður.

Hljóðnemunum var komið fyrir í u.þ.b. 175 cm hæð. Eftir á að hyggja hefðu þeir átt að vera neðar til þess að fanga betur fótaburð þátttakenda.

Sérstök athygli er vakin á lítilli flugvél sem heyrist í lokin (í kringum 26 mín). Glöggt heyrist hvernig hún kemur úr suðaustri og heldur í norðvestur.

Notaðir voru Røde NT2A, stilltur á áttu og NT55. Hljóðritað var í MS-stereo.

Mælt er eindregið með góðum heyrnartólum.

 

In English

The annual 10 km run was held in Reykjavik on August 20 in advance of The Reykjavik Marathon with thousands of participants. The atmosphere was quite vivid and the participant were stimulated by the audience.

Please pay attention to a episode close to the end of the recording, when a small aeroplane which is heard coming from the south-east flying to north-west (around 26 minutis).

A Nagra BB+ was used together with Røde NT-2A in an 8 setup and NT55 as the mid channel. The recording was made in MS-stereo.

The mics were located around 175 cm above the ground. Perhaps they should be kept a bit lower to record the foodsteps of the participants.

Good headphones are recommended.

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Hávær kvöldgleði á höfuðborgarsvæðinu - A noisy party in the Capital area

Fyrir nokkru var haldið kvöldsamkvæmi á höfuðborgarsvæðinu. Að sögn nágranna endaði það með talsverðum gauragangi sem hélt vöku fyrir nágrönnum.

Svona hljómaði það úr fjarska um kl. 22:40.

Notaður var Olympus LS-11 hljóðriti.

Mælt er með góðum heyrnartólum.

 Hljóðritið er í fullri upplausn og tekur því nokkrar sekúndur að hala það niður.

 

IN ENGLISH

Recently a party was held somewhere in the Capital area in Iceland. It was said that it became quite noisy after midnighht and keapt some neighbours awake.

At around 22:40 it sounded like this from some distance.

An Olympus LS-11 recorder was used.

Good headphones recommended.

The recording is not compressed and takes se veral seconds to download.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bletturinn sleginn - Tne lawn mowed

Í dag var grasflötin við Tjarnarból slegin með hávaðasamri sláttuvél. Hljóðið var fangað. Í fjarska var verið að vinna við bílskúrsgólf.

Notaður var Olympus LS-11 hljóðriti með dauðum kettlingi.

 

In English

Today our lown was mowed with a noisy machine. In a nearby hous the garage was being repaired.

Recorded with an Olympus LS-11 with it‘s mics and a dead kitten.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband