Fćrsluflokkur: Útvarp

Ţrjú útvarpsviđtöl viđ Arnţór Helgason

Hér eru birt ţrjú útvarpsviđtöl.

1. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpađ 2. október 2009.

2. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpađ 9. október 2009.

Í ţessum ţáttum segir undirritađur frá ćvi sinni.

 

3. Ferđalag í umsjón Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur, útvarpađ 19. september 2015. Sagt er frá  fyrstu ferđ undirritađs til Kína áriđ 1975, en samferđamenn hans voru Páll Helgason, Lárus Grétar Ólafsson og Magnús Karel Hannesson.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Helgaslysiđ viđ Faxasker 7. janúar 1950

Ţessi ţáttur var frumfluttur í Ríkisútvarpinu 16. janúar 2000, en 7. ţess mánađar voru liđin 50 ár frá ţví ađ Helgi VE 333 fórst viđ Faxasker í Vestmannaeyjum ásamt 7 manna áhöfn og ţremur farţegum.

Ţátturinn byggir á viđtölum sem tekin voru á árunum 1994-2000.
Rakin er saga skipsins frá upphafi smíđi ţess áriđ 1935 allt til ţess ađ rekinn úr ţví var nýttur viđ Breiđafjörđ.
Eftirtaldir koma fram:
Guđrún Stefánsdóttir, ekkja Helga Benediktssonar, útvegsbónda í Vestmannaeyjum,
Séra Halldór E. Jonsson (fórst međ Helga),
Björn Sigurđsson frá Hallormsstađ (vann ađ smíđi skipsins),
Gísli Brynjóúlfsson, sonur Brynjúlfs Einarssonar, bátasmiđs,
Halldóra Úlfarsdóttir (vann hjá Guđrúnu og Helga),
Vernharđur Bjarnason (starfađi um árabil viđ inn- og útflutning hjá Helga Benediktssyni),
Hallgrímur Hallgrímsson (sonur Hallgríms Júlíussonar, skipstjóra á Helga),
Andrés Gestsson, háseti á Helga um nokkurra ára skeiđ,
Einar Vilhjálmsson, fv. tollvörđur,
Sigtryggur Helgason (sonur Guđrúnar og Helga),
Ađalheiđur Steina Scheving,
Jón Hjörleifur Jónsson, fv. skólastjóri,
Árni Ingvarsson, fyrrum háseti á Herđubreiđ,
Sigríđur Ólafsdóttir (Sirrý í Gíslholti), vinkona og fyrrum vinnustúlka hjá Helga og Guđrúnu,
Jón Björnsson frá Bólstađarhlíđ,
Ţórunn Sólveig Kristjánsdóttir, fyrrum hjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Vestmanneyja,
Gunnar Eyjólfsson frá Lambavatni á Rauđasandi,
Ari Ívarsson frá Melanesi á Rauđasandi,
Eigill Ólafsson frá Hnjóti í Örlygshöfn,
Ragnar Guđmundsson frá Brjánslćk.

Lesari var Sigrún Björnsdóttir og kynnir í lok ţáttar Ragnheiđur Ásta Pétursdóttir.

Kór Langholtskirkju flutti kvćđi Halldórs E. Johnsons í lok ţáttarins viđ lag Arnţórs Helgasonar

 

Sigtryggur Helgason kostađi gerđ ţáttarins.

Tćknimađur viđ samsetningu var Vigfús Ingvarsson.

Höfundur handrits: Arnţór Helgason

 

Vakin skal athygli á ţćttinum "Faxasker" sem er neđar á síđunni. Ţar er fjallađ um sögu ţeirra ţriggja skipa sem fórust viđ skeriđ á síđustu öld. Í ţćttinum koma fram ítarlegri upplýsingar um Helga VE 333 og ýmislegt sem tengist Helgaslysinu.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fiskurinn hefur fögur hljóđ - skrúfuhljóđiđ sem fćldi burt síldina

Fjallađ er um upphaf notkunar fiskleitartćkja á Íslandi. Eggert Gíslason, skipstjóri segir frá. Ţá er stórfróđlegt viđtal viđ Baldur Böđvarsson, útvarpsvirkja, en hann tók ţátt í ađ mćla hljóđ frá skrúfum fiskiskipa, en margir skipstjórar töldu skrúfuhljóđin fćla burtu síldina. Í ţessu viđtali greinir Baldur frá ýmsu viđvíkjandi ţessum málum og birt eru hljóđrit sem ţeir feđgar, Baldur og Hrafn gerđu. Baldur fjallar einnig um ađrar nýjungar svo sem ratsjána og upphaf hennar. Ţá greinir
Páll Reynisson hlustendum frá heyrn fiska
Ţátturinn var á dagskrá Ríkisútvarpsins í júlí 1999 og er birtur hér í minningu Baldurs Böđvarssonar, en hann lést 2. júlí 2015 á 91. aldursári.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Meingunarslysiđ um borđ í Röđli í janúar 1963

Ţessi ţáttur er byggđur á viđtölum sem Hugi Hreiđarsson tók áriđ 1998 viđ skipverja sem lifđu af skelfilegt meingunarslys um borđ í togaranum Röđli í janúar 1963. Ţćttinum var útvarpađ í júlí 1999. Sögumenn eru Bárđur Árni Steingrímsson og Ţórir Atli Guđmundsson.
Afleiđingar slyssins settu mark sitt á ţá sem lifđu af og flestir hafa ţeir ţurft ađ glíma viđ afleiđingar eitrunarinnar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kópur, fyrsta selveiđiskip Íslendinga

Ţáttur ţessi er einkum byggđur á ćvisögu Jóns Guđmundssonar, Jóns í Belgjagerđinni, "Sonur Bjargs og báru", sem Guđmundur Hagalín skráđi.

Eftir ađ ţćttinum var útvarpađ bárust mér heimilidir um fleiri selveiđiskip en Kóp, sem voru í eigu Íslendinga.

Í lok ţáttarins er stutt viđtal viđ Árna Jónsson, son Jóns Guđmundssonar.

Tekiđ skal fram ađ sumt í frásögn Guđmundar Hagalíns, sem birt er í ţessum ţćtti og varđar björgun áhafnarinnar á Kópi, ţykir sumum ćttingjum skipverja heldur missagt. Hefur ekki veriđ gerđ tilraun til ađ leiđrétta frásögn Guđmundar Hagalíns og bíđur ţađ betri tíma.

Lesari í ţćttinum var Gunnţóra Gunnarsdóttir.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslendingur afvopnar bandarískan hermann

Valdimar Haraldsson sagđi mér ţessa sögu á ţrettándanum áriđ 2000. Henni var útvarpađ ţá um haustiđ. Frásögn Valdimars er hreinskilin og fátt undanskiliđ, enda vakti hún talsverđa athygli.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Guđrúnarslysiđ 23. febrúar 1953

Ţann 23. febrúar 1953 hvolfdi vélbátnum Guđrúnu VE 163. Um borđ voru 9 skipverjar og komust fjórir ţeirra í björgunarbát. Sveinbjörn Hjálmarsson sagđi mér ţessa sögu sumariđ 2000 og var henni útvarpađ ţá um haustiđ.

Frásögn Sveinbjörns er afar merkileg fyrir margra hluta sakir. Hann virtist hafa mótađ hana svo í huga sér ađ ţađ var sem hann lćsi stundum af blađi. Ţá koma fyrir atriđi sem kunn eru úr ţjóđsögum og Íslendingasögum ţegar bođuđ er feigđ manna. Einnig er fjallađ um drauma, en ţeir eru og hafa veriđ ríkur ţáttur í lífi margra sjómanna.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Faxasker

Hér er greint frá skipum ţeim sem strönduđu og fórust viđ Faxasker á síđustu öld, en ţau voru Ester 1918, Helgi VE 343 7. janúar 1950 og Eyjaberg í mars 1966. Mannbjörg varđ er Ester og eyjabergiđ strönduđu, en 10 manns fórust međ Helga (sjá ţáttinn Helgaslysiđ 7. janúar 1950). Lesari í ţćttinum var Gunnţóra Gunnarsdóttir. Honum var útvarpađ haustiđ 1999. Lesiđ er m.a. bréf sem Hallgrímur Júlíusson, skipstjóri á Helga, skrifađi vini sínum, Ţórđi Benediktssyni, um mikla svađilför sem Helgi fór til Bretlands í febrúar 1943.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eplaskipiđ og ađrar sögur af sjó

Hér greinir frá samgöngum á milli Vestmannaeyja og lands á fyrri hluta síđustu aldar. M.a. er lesin frásögn Sigtryggs Helgasonar af siglingu til Eyja međ Helga Helgasyni VE 343 rétt fyrir jólin 1947, en Helgi fór ţá međ rúmlega 60 farţega.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Útvarpsviđtal hljóđritađ í boston og norđur í Bitrufirđi - A Radio Interview recorded simultaniously in Boston And Northwest Iceland

Mánudaginn 14. júlí síđastliđinn námum viđ Elín stađar norđur í Bitrufirđi á Ströndum til hvíldar frá akstrinum. Rétt eftir ađ viđ höfđum hallađ okkur hringdi farsíminn og og á línunni var David Leveille, dagskrárgerđarmađur frá Boston, sem vinnur fyrir Public Radio International og BBC. Hann hafđi eitt sinn haft samband viđ mig á póstlista áhugahljóđritara og óskađ eftir ađ fá ađ nýta sér hljóđrit af hljóđblogginu.

Nú vildi hann fá viđtal. Ég taldi netsambandiđ varla uppfylla gćđi fyrir

Skype. Spurđi hann mig ţá hvort ég vćri ekki međ hljóđrita međferđis. Ég skyldi ţá hljóđrita allt saman á međan á samtalilnu stćđi, senda sér síđan hljóđskrána og hann kćmi ţví svo saman.

Ég hafđi heyrt af ţessari ađferđ og fannst hún athyglisverđ, en aldrei reynt hana sjálfur. Afraksturinn fylgir hér. Tekiđ skal fram ađ ég var ţessu algerlega óviđbúinn.

Ég sendi honum hljóđritiđ um leiđ og ég komst í sćmilegt netsamband.

Notađur var Olympus LS-11 hljóđriti.

http://www.pri.org/stories/2014-08-26/name-city-china-where-confucius-lived

 

In English

On July 14 2014 I and my wife were driving en North-west Iceland heading south towards the Gauksmýri Lodge . As we had been travelling for some time we decided to take a rest in Bitrufjörđur. We went to a side road and turned off tghe engine.Shortly afterwards the phone played The East is read and when I answered a producer from PRI

In Boston, David Leveille, was on the phone. I had caught his attention on a post list and he had contacted me earlier regarding some of my recordings. Now he wanted to make a Skype interview. As I was a little reluctant, due to the fact that the quality might not be satisfying, he asked if I did have a recorder with me. It would be possible to have the interview. I just needed to have my phone in on hand and the recorder in the other palm. I would record the whole conversation and my voice would later on be mixed together with his voice. As I had heard of this methode before and never used it in my broadcast work, I was eager to try it. The result is here below.

The interview is marked by the fact that I was not quite prepared. But the sound environment is quite interesting.

Recorded with an Olympus LS-11.

The interview was later broadcast on August 26 2014.

http://www.pri.org/stories/2014-08-26/name-city-china-where-confucius-lived

 

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband