Birgir Þór er blíður gestur

Birgir Þór undi sér vel á Þjóðminjasafni Íslands. 

Við Elín höfum verið svo heppin að allir afkomendur hennar og tengdadóttir okkar hafa komið hingað að undanförnu. Aðfaranótt annars júlí gistu þeir báðir hjá okkur, Birgir Þór 7 ára og Kolbeinn Tumi fjögurra ára. Birgir Þór varð síðan eftir.

Þau Elín amma hafa gert ýmislegt til gagns og gamans og í dag var farið á Þjóðminjasafnið. Undirritaður skellti sér með.

Birgir Þór hefur nokkrum sinnum komið fram á þessum síðum. Síðast ræddum við um jólasveina og á þeirri færslu eru einnig nokkrar krækjur í fyrri viðtöl.

Ég stóðst ekki mátið í dag og tók hann tali.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband