Gott í Vestmannaeyjum - Goot - an excellent restaurant on The Westman Islands

Maturinn var einstakur og skammtarnir hæfilegir.

Þann 22. júlí héldum við hjónin ásamt vinkonu okkar, Unni Stefaníu Alfreðsdóttur, til Vestmannaeyja. Tilgangurinn var að heimsækja skyldulið auk þess að kanna nýjan veitingastað sem nefnist Gott og er að Bárustíg 11. Matseðillinn er að hætti Berglindar Sigmarsdóttur, hollur og ljúffengur. Eindregið er mælt með staðnum.

Meðfylgjandi hljóðrit er úr Herjólfi. Olympus LS-11 var haldið út fyrir borðstokkinn og numið hvernig sjórinn freyddi meðfram skipinu. Mælt er með heyrnartólum.


In English


On July 22 I and my wife together with our friend, Unnur St. Alfreðsdóttir, went to the Westman Islands to visit some friends and relatives. We also dined at a newly established restaurant, Gott, at Bárustígur nr. 11. The menu is made according to Berglind Sigmarsdóttir's prescriptions. This restaurant is recommended for it's excellent and healthy food.

The attached recording was made onboard the ferry, Herjólfur, while steaming to the Westman Islands. An Olympus LS-11 was held outside the gunnel on the larbourd side capturing the sound of the froathing sea. Headphones are recommended.



Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband