Faxasker

Hér er greint frá skipum þeim sem strönduðu og fórust við Faxasker á síðustu öld, en þau voru Ester 1918, Helgi VE 343 7. janúar 1950 og Eyjaberg í mars 1966. Mannbjörg varð er Ester og eyjabergið strönduðu, en 10 manns fórust með Helga (sjá þáttinn Helgaslysið 7. janúar 1950). Lesari í þættinum var Gunnþóra Gunnarsdóttir. Honum var útvarpað haustið 1999. Lesið er m.a. bréf sem Hallgrímur Júlíusson, skipstjóri á Helga, skrifaði vini sínum, Þórði Benediktssyni, um mikla svaðilför sem Helgi fór til Bretlands í febrúar 1943.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband