Kópur, fyrsta selveiðiskip Íslendinga

Þáttur þessi er einkum byggður á ævisögu Jóns Guðmundssonar, Jóns í Belgjagerðinni, "Sonur Bjargs og báru", sem Guðmundur Hagalín skráði.

Eftir að þættinum var útvarpað bárust mér heimilidir um fleiri selveiðiskip en Kóp, sem voru í eigu Íslendinga.

Í lok þáttarins er stutt viðtal við Árna Jónsson, son Jóns Guðmundssonar.

Tekið skal fram að sumt í frásögn Guðmundar Hagalíns, sem birt er í þessum þætti og varðar björgun áhafnarinnar á Kópi, þykir sumum ættingjum skipverja heldur missagt. Hefur ekki verið gerð tilraun til að leiðrétta frásögn Guðmundar Hagalíns og bíður það betri tíma.

Lesari í þættinum var Gunnþóra Gunnarsdóttir.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband