Klappirnar við Akranesvita - The boulders nearby Akranesviti

Akranesviti dregur að sér fjölda fólks vegna sérkennilegs hljómburðar sem stafar af því að vitinn er hringlaga.

Skammt frá vitanum eru klappir þar sem sjórinn gnauðar árið um kring.

Hljóðritað með Zoom H6 með áföstum kúluhljóðnema.

 

In English

The lighthouse at Akranes, West-Iceland, attracts many tourists due to the special sound which is created by the circular form of the lighthouse.

Nearby are the boulders, where the sea howls all the year around.

Recorded on July 19 2018 on a Zoom H6 with attachable MS-microphone in stereo mode.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Öldugjálfur á huldustað - Soft waves at a hidden place

Eiginkona mín á sér leyndan stað austur í Berufirði þar sem hún leitar fjársjóða úr steinasafni því sem sjórinn hefur mótað.

Föstudaginn 6. júlí sl. Fórum við þangað. Á meðan hún var í fjársjóðsleitinni hljóðritaði ég sjávargjálfrið sem lét ljúflega í eyrum.

Hljóðritin voru tvö. Þau voru tengd saman þegar 9:35 mín. Voru liðnar.

Hljóðritað var með Zoom H66 og notaður áfestur kúluhljóðnemi.

 

Njótið og slakið á.

 

In English

My wife has a hidden place in Berufjörður in East Iceland. There she looks for stones which the sea has shaped into several forms.

On July 6 we visited the place. While she looked for stones I recorded the small waves kissing the sand.

A Zoom H6 recorder was used with attached microphone.

Enjoy the relaxing sounds.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 26. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband