Óvæntur vísnasöngvari á Iðunnarfundi

Eggert Jóhannsson (ljósmynd)

Íslensk alþýðumenning lætur ekki að sér hæða. Á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar sem haldinn var 7. janúar 2011 söng Eggert Ólafur Jóhannsson, vísnasöngvari, nokkrar vísur eftir Cornelis Vreeswijkog lék undir á gítar. Vakti hann verðskuldaða hrifningu fundargesta fyrir skemmtilega túlkun og fágaðan gítarleik. Auk þess að sinna vísnasöng fæst Eggert við feldskurð.

Notaður var Shure VP88 hljóðnemi og Nagra Ares BB+ hljóðriti.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var að leita að fuglahljóðum og fann síðuna þína. Takk kærlega fyrir að deila þessum hljóðum, þetta er mjög skemmtilegt:)

Sólveig (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 18:21

2 Smámynd: Magnús Bergsson

Hahaha... Eggert er skemmtilegur fugl, jafnvel einstakur :-)

Skemmtileg upptaka þar sem VP88 kemur á óvart. Það mundi vera áhugavert að hafa þá félagna NT4 samann einhverntímann við svona tækifæri. 

Magnús Bergsson, 17.1.2011 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband