"Litla hagyrðingamótið"

Kvæðamannafélagið Iðunn hélt fyrsta fund ársins í gær, á þrettándanum. Þar var að vanda fyrst á dagskr´á litla hagyrðingamótið.

Tveir af þremur þátttakedum forfölluðust. Annar gat ekki komið til leiks, en hinn gleymdi að yrkja. Mótsstjórinn, Helgi Zimsen, var önnum kafinn við að taka á móti þriðja barninu, sem Rósa Jóhannesdóttir, kvæðakona, hefur alið honum.

Eysteinn Pétursson, þriðji þátttakandinn, skemmtil því Iðunnargestum með kveðlingum og fórst það vel úr hendi. Fylgir hér brot af því sem hann fór með. Þar sem þjóðlaganefnd Iðunnar sá um efni fundarins voru yrkisefnin þjóð, lag og fundur.

Hljóðritað var með Røde NT-1A hljóðnema og Nagra Ares BB+.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband