Smeykir fuglar - Nervous birds

A kvldi 28. jn sastliinn tkum vi hjnin okkur gistingu bnum Bjarnargili fljtum, en sveitin, sem ur nefndist Fljtahreppur, er n hluti sveitarflagsins Skagafjarar.

Vi hjnin hfum ur gist Bjarnargili hj eim Sigurbjrgu Bjarnadttur og Trausta Sveinssyni, en g mundi vel eftir Trausta fr v a g var barn og hann vann hj fur mnum Vestmannaeyjum veturinn 1963.

g hljritai um nttina fr mintti og fram til rmlega 8 um morguninn. Lti gerist framan af nttu, en um mimorgunsmund, upp r kl. 6, vaknai heimilisflk vi mikinn hvaa garinum. Taldi hsfreyja a refur hefi komi vettvang. Einnig mtti greina fjarska hrafn og eitthva var til a rasta r rasta, msarrindla, maruerlu og annarra mfugla a gleymdun jarakanum, sem kvartai sran. Atgangur rstunum var svo mikill a einn eirra flaug hljnemana. a m heyra egar tpar 10 mntur eru linar af hljritinu.

Fuglahljin eru yfirleitt lg, eins og algengt er egar hljrita er slenskri nttru. v eru hlustendur varair vi a hvainn verur skerandi egar um 6 mntur eru linar af hljritinu.

Nokku dr r atganginum, en greinilegt var a fuglarnir voru sttir vi eitthva sem lddist um grasinu. a m heyra, ef grannt er eftir hlusta.

Notu var MS-uppsetning me Rde NT-2A og NT55. Hljritinn var sem fyrr Nagra Ares BB+. Hljrita var 44,1 klrium og 24 bitum.

In english

In the evening of June 28, I and my wife went to the farm Bjarnargil, but Sigurbjrg Bjarnadttir and Trausti Sveinsson have been engaged in the tourist trade for several years. Bjarnargil is in the community of Fljt, which belongs to the municipality of Skagafjrur in Northwest-Iceland.

I placed the microphones south of the farmhouse and started the recording ar midnight. Around 6 oclock in the morning of June 29, something happened and we woke up with some noise. The mistress thought that a fox might have entered the garden, and if one listens carefully something can be heard sneaking around. At least the blackbirds, waggtails, wrens, redshanks and other birds were very upset. One of the blackbirds even flewinto the windscreen as can be heare when almost 10 minutes have passed.

Headphones are recommended. However it should be noted that some of the birds are far away and the sounds are rather low as usually in the Icelandic nature. When the birds were attacking their enemy in the garden they wrer quite close to the microphones and very noisy.

Rde Nt-2A and NT55 were used in an MS-setup as well as Nagra Ares BB+.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Magns Bergsson

etta er mjg athygglsvert.
essi rstur hefur veri ansi kaldur a ora essu.
A skella sr bak rebba.
Hugsanlega er grr kttur ea tfa ngrenninu sem fuglinn hefur ur ora a ganga hart a. Hann gerir etta reyndar ekki fyrr en eftir nokkur "knnunar flug" yfir Blimpinum
g hef s fuglana flast Blimpinn hj mr, en enginn eirra hefur veri svo djarfur a rast hann, ekki einu sinni Kra inni miju varpi.
g hlt reyndar a fuglar gefu gfur til a sj mun dauum og lifandi hlutum en a greinilega ekki vi essu tilfelli. rsturinn heldur fram a gefa fr sr vivrunarhlj og fljga yfir blimpinn langan tma.
Hva var Blimpinn htt fr jru?

Magns Bergsson, 3.7.2012 kl. 20:43

2 Smmynd: Arnr Helgason

Blimpinn var rtt rman metra yfir jru og ekki pelsinum. g ver a viurkenna a mr daubr, egar rsin var ger. g hlustai etta allt saman heyrnartlum og etta var eins og sandi strsbkarlestur. Skemmtilegra hefi veri a skila frislla hljriti.

morgun bti g zip-skr vi frsluna eirri von a hljgin veri meiri fyrir sem hafa huga.

Arnr Helgason, 3.7.2012 kl. 22:55

Bta vi athugasemd

Hver er summan af remur og nu?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband