Vinnuslys á sjó

Haustiđ 1996 fótbrotnađi ég og lá á Borgarspítalanum í tćplega viku. Um svipađ leyti stórslasađist Jóhann Páll Símonarson, sjómađur, um borđ í Brúarfossi er hann var viđ störf í Fćreyjum. Hann var fluttur til Íslands og lenti á sömu stofu. Međ okkur tókst vinátta.
Viđ rćddum saman um öryggismál sjómanna og áriđ 1999 gerđi ég útvarpsţáttinn Vinnuslys á sjó. Ţćttinum var útvarpađ í dymbilviku ţegar fá skip voru á sjó og á ţeim tíma sem flestir eyđa fyrir framan sjónvarpstćkin. Ţví hlustuđu fáir sjómenn.
Ýmislegt hefur gerst síđan ţessum ţćtti var útvarpađ og margt breyst til betri vegar. Ţessir eru viđmćlendur í ţćttinum:
Jóhann Páll Símonarson les skeyti sem hann sendi Halldóri Blöndal, samgöngumálaráđherra, , Örn Hilmisson, Kristinn Ingólfsson hjá Siglingastofnun, Hilmar Snorrason hjá Slysavarnaskóla sjómanna, Gunnar Tómasson, ţáverandi forseti Slysavarnafélags Íslands, Jóhann Páll símonarson, Eyţór Ólafsson hjá Eimskipafélagi Íslands, Guđmundur Hallvarđsson, ţingmađur og formađur Sjómannadagsráđs.
Tónlistin í ţćttinum er eftir Sigfús Halldórsson.
Notađir voru Sennheiser ME62 og ME65 hljóđnemar. Hljóđritađ var međ Sony MD30 minidisktćki.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Arnţór Helgason.

Ég vil byrja ađ ţakka ţér fyrir ţetta viđtal sem ţú tókst viđ mig fyrir nćr 20 árum síđan. Margt hefur skeđ síđan og margt er ađ koma í ljós eftir ţessi ár. Eftir stendur minningar um góđan og vandađan ţátt sem ţú gerđir um öryggismál sjómanna.Ríkisútvarpiđ hefur ekki enn séđ sér fćrt ađ halda áfram ţáttagerđ ađ svipuđum toga međ ţig ađ leiđarljósi.

Kćrar ţakkir.

Jóhann Páll Símonarson. 

Jóhann Páll Símonarson, 19.2.2015 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband