Skaftfellingur

Þátturinn um Skaftfelling VE-33 var tekinn saman sumarið 1999 og útvarpað þá. Þar segir Jón Hjálmarsson sína útgáfu sögunnar um björgun þýskra kafbátsmanna og koma fram upplýsingar sem ekki var vitað um áður. Þá greinir Ágúst Helgason, sem var háseti á Skaftfellingi, frá því er hann varð fyrir vélarbilun undan ströndum Skotlands og litlu munaði að illa færi.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband