Samsung S6 og hrafnar - A Samsung s6 and ravens

Amazing Audio MP3 recorder er sérstaklega hannaður fyrir Android snjalltæki. Hægt er að hljóðrita jafnt mp3 og wav-hljóðskrár.

Þegar Wav er notað nýtir forritið báða hljóðnemana á framhlið símans. Sá neðri hljóðritar vinstri rás en efri hljóðneminn þá hægri.

Þá nýtist einnig hljóðnemi á bakhlið símans sem er ætlaður einkum fyrir myndbandsupptökur.

Í dag vorum við hjónin á göngu í Laugardalsgarðinum. Þar voru nokkrir hrafnar að huga að ástarsambandi. Flaug mér þá í hug að reyna gæði forritsins.

Fyrst hélt ég símanum lóðréttum en setti hann síðan í lárétta stöðu.

Hljóðritað var á 16 bitum og 44,1 kílóriðum.

Hér er slóðin að hljóðritanum á Playstore.

 

Hér er ítarlegur leiðarvísir. Þar er sérstakur kafli fyrir blinda notendur.

 

In English

The Amazing Audio MP3 Recorder is specially designed with the needs of recordists in mind and fully accessible. Both mp3 and wav-files can be recorded.

Today I went for a walk with my wife in a park in Eastern Reykjavik. There we heard some ravens flirting.

The phone was first in a vertical position but later on changed to horizontal.

This recording is made with a Samsung S6 phone using 16 bits and 44 khz.

 Here is the link to the recorder on Playstore.

Here is a detailed users manual. There is a special chapter with information for visually impaired people.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband