Í gær var farið með Nagra Ares-M á vettvang og hljóðritað örstutt viðtal við höfundinn.
Bloggar | 24.1.2013 | 08:32 (breytt 26.1.2013 kl. 12:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í lok fundar gerði Helgi Zimsen, formaður vísnanefndar, að afla Skáldu, en það skip er gert út á Iðunnarfundum. Aflaðist sæmilega. Í vísunum er getið um Smára Ólason, en hann flutti gott erindi um geisladisk, sem Barbörukórinn hefur nýlega gefið út. Skreytti hann erindið með hljóðdæmum. Þá var Höskuldar Búa Jónssonar að góðu getið vegna vefsíðu Iðunnar, http://rimur.is.
Ýmsir hagyrðingar kannast við það sem ort varr um og þá sem ortu. Hljóðritið er birt með leyfi formanns vísnanefndar.
Kveðskapur og stemmur | 12.1.2013 | 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Á undanförnum árum hef ég hljóðritað áramótaskothríðina. Að þessu sinni virtist mér hamagangurinn hefjast síðar en oft áður vestur á Seltjarnarnesi. Skothríðin hófst um kl. 23:35 og tók að minnka þegar klukkan var 10 mínútur yfir miðnætti. Þéttleiki skothríðarinnar var svipaður og undanfarin ár, þó heldur meiri en í fyrra.
Hljóðritið, sem hér er birt, hófst kl. 23:48 og lauk 16 mínútum síðar. Notaðir voru tveir Røde NT-2A í AB-uppsetningu, þ.e. um 30 cm milli hljóðnemanna og þeir hafðir opnir. Loðfeldir frá framleiðanda voru notaðir. Skorið var af 40 riðum. Styrkurinn er óbreyttur frá upprunalegu hljóðriti.
Það gekk á með hvössum vindhviðum og er það ástæða þess að hljóðritið er heldur styttra hljóðnemarnir fuku um koll.
Hljóðritað var á 24 bitum, 44,1 kílóriðum með Nagra Ares BB+.
Myndina tók konan mín, Elín Árnadóttir.
In english:
The fireworks in the Reykjavik area was almost the same as in previous years. It didnt last as long as sometimes before.
The recording is a little shorter than expected. As the wind was sometimes rather storng the mics fell. This recording started at 23:48 and finished around 16 minutes later. Two Røde NT-2A were used in an AB-setup. The microphones were covered with a furcode from Røde. The recorder was Nagra Ares BB+.
The photo was taken by my wife, Elín Árnadóttir.
Bloggar | 1.1.2013 | 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar