Fćrsluflokkur: Ađventan

Öldugjálfur á huldustađ - Soft waves at a hidden place

Eiginkona mín á sér leyndan stađ austur í Berufirđi ţar sem hún leitar fjársjóđa úr steinasafni ţví sem sjórinn hefur mótađ.

Föstudaginn 6. júlí sl. Fórum viđ ţangađ. Á međan hún var í fjársjóđsleitinni hljóđritađi ég sjávargjálfriđ sem lét ljúflega í eyrum.

Hljóđritin voru tvö. Ţau voru tengd saman ţegar 9:35 mín. Voru liđnar.

Hljóđritađ var međ Zoom H66 og notađur áfestur kúluhljóđnemi.

 

Njótiđ og slakiđ á.

 

In English

My wife has a hidden place in Berufjörđur in East Iceland. There she looks for stones which the sea has shaped into several forms.

On July 6 we visited the place. While she looked for stones I recorded the small waves kissing the sand.

A Zoom H6 recorder was used with attached microphone.

Enjoy the relaxing sounds.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ađventuljóđ eftir Ragnar Inga Ađalsteinsson - hinn sanni bođskapur jólanna

Á jólafundi Kvćđamannafélagsins Iđunnar
9. desember síđastliđinn flutti Ragnar Ingi Ađalsteinsson kvćđi sitt Ađventuljóđ.
Ţar minnist hann á ýmis gildi sem fólk ćtti ađ hafa í heiđri um jólin og mćttu menn taka bođskap hans til rćkilegrar umhugsunar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Á ađventunni - jólavísur eftir Pétur Stefánsson

Á jólafundi Kvćđamannafélagsins Iđunnar, sem haldinn var 4. Desember síđastliđinn, voru kveđnar vísur Péturs Stefánssonar um ađventuna. Rósa Jóhannesdóttir, kvćđakona og formađur rímnalaganefndar, stjórnađi samkveđskapnum.

Hljóđritiđ er birt međ heimild höfundar og ţátttakenda.

 

Á ađventunni

 

Á ađventu er segin saga

sem mig ávallt pirrar mjög,

í eyrum glymja alla daga

óţolandi jólalög.

Í desember ég fer á fćtur

fjörlítill sem síld í dós.

Eyđir svefni allar nćtur

óţolandi jólaljós.

Út og suđur allir hlaupa.

Ćriđ marga ţjakar stress.

Eiginkonur ýmsar kaupa

óţolandi jóladress.

Í ótal magni ć má heyra

auglýsingar fyrir jól.

Losar merginn oft úr eyra

óţolandi barnagól.

Húsmćđurnar hreinsa og sópa,

húsiđ skreyta og strauja dúk.

Íslensk ţjóđ er upp til hópa

óţolandi kaupasjúk.

Fennir úti, frostiđ stígur,

fađmar ađ sér dautt og kvikt.

Upp í nasir einnig smýgur

óţolandi skötulykt.

Margir finna fyrir streitu

og fá ađ launum hjartaslag.

Yfirbuguđ er af ţreytu

íslensk ţjóđ á jóladag.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skessan - The Giantess

Hrotur skessunnar berast langar leiđir.

Ţađ er hreinasta firra ađ tröll séu útdauđ á Íslandi eins og Herdís Egilsdóttir, rithöfundur, hefur margsannađ međ bókum sínum.

Skessan í hellinum á heima í Grófinni í Reykjanesbć. Ţar eignađist hún heimili áriđ 2008 og eyđir tímanum mestmegnis viđ ađ dorma í eldhúsinu sínu. Hrýtur hún hástöfum og öđru hverju leysir hún vind og ropar.

Haldiđ var í heimsókn til hennar 23. Júní 2015 og lítill hljóđriti hafđur međ. Hljóđritiđ lýsir áhuga tveggja yngis-sveina og ömmu ţeirra. Njótiđ heil.

Notađur var Olympus LS-11. Hljóđritiđ ber ţess glögg merki ađ hljóđritarinn var hrćddur viđ skessuna.

 

In English

Many foreigners believe that giantesses are now extinct in Iceland, which is of course not true, as the writer of many childrenbooks, Herdis Egilsdottir, has proofed many times. In Reykjanesbćr is a recently built cave which is a home of rather a friendly giantess. She has mostly been sleeping since she moved into the cave in 2008, snoring, and now and then farting and burping. Children like to visit her.

The recording was made on an Olympus LS-11, not very professionally as the recordist is afraid of giantesses.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Friđargangan og Hamrahlíđarkórinn


Friđarganga fór niđur Laugaveginn á Ţorlálksmessu nú eins og
undanfarna áratugi. Ađ ţessu sinni var hún mjög fjölmenn. Hamrahlíđarkórinn
söng jólasöngva undir stjórn Ţorgerđar Ingólfsdóttur og fór fyrir göngunni.

Örlitlum hljóđnemum var komiđ fyrir í eyrunum og námu ţeir

hljóđiđ. Kórinn liđađist framhjá í langri röđ, en stundum gengum viđ međ honum
og vorum eiginlega mitt á međal kórfélaga. Hér er örlítiđ sýnishorn.


 Eindregiđ er mćlt međ
ađ fólk hlusti á hljóđritiđ í góđum heyrnartólum.


Notađir voru eyrnahljóđnemar frá Sound Professionals og
Nagra Ares BB+ hljóđriti.Binaural recording from a Peace Parade in Reykjavik

The Peace Parade was held in Reykjavik on December 23 as the

last 3 decades. The Quire of The College of Hamrahlíđ lead the march and sang
some festivalsongs. The conductor was Ţorgerđur Ingólfsdóttir, who has lead
this quire since 1967. I and my wife joined the procession as sometimes before.

The quire meandered by in a long procession. Sometimes we

walked along with the quire, but we stodd also stil while the quire passed by.

Binaural microphones from Sound Professionals were used together

with A Nagra Ares BB+.

Headphones are recommended.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eplaskipiđ - ađventusaga

Sigtryggur Helgason, sagnameistari og jólabarn

Um ţetta leyti árs leitar hugurinn til liđinna stunda. Ađ morgni ađfangadags söfnuđust ćttingjar saman á heimili móđur minnar og fengu hjá henni triffli. Ţá voru sagđar sögur. Sigtryggur Helgason, sem var nćstelstur okkar brćđra, sagđi ţá gjarnan söguna af ţví ţegar Helgi Helgason VE 343 fór međ á 7. tug farţega til Vestmannaeyja á Ţorláksmessukvöld. Veđriđ var afleitt og tók siglingin 22 tíma.

Sigtryggur birti ţessa sögu í jólablađi Fylkis fyrir nokkrum árum. Gunnţóra Gunnarsdóttir las frásögnina í útvarpsţćtti áriđ 2000.

Ég óska hlustendum Hljóđbloggsins gleđilegrar hátíđar og ţakka viđtökurnar á undanförnum árum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Langdregin ađventuhátíđ á Austurvelli

 

Sumar athafnir eru í svo föstum skorđum ađ fátt breytist nema rćđumenn og ţeir sem kynna eđa skemmta.

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ jólin séu fyrst og fremst hátíđ barnanna og um leiđ ađventan. Í dag, fyrsta sunnudag í ađventu var kveikt á jólatrénu á Austurvelli, sem er gjöf Óslóborgar til Reykjavíkur og á ţessi hefđ sér rúmlega 6 áratuga sögu.

Lúđrasveit Reykjavíkur hóf ađ leika jólalög um kl. 15:30. Ţađ spillti nokkuđ hljómi sveitarinnar ađ hann var magnađur upp međ hátölurum. Um ţađ bil 5 mínútur yfir 4 síđdegis hófust rćđuhöld: kynnir, norski sendiherrann, gestur frá Ósló og Jón gunnar Kristinsson, borgarstjóri Reykjavíkur. Loksins um kl. 16:20 var kveikt á jólatrénu og lustu ţá viđstaddir upp fagnađarópi.

Um kl. 4 fór ađ fjölga mjög á Austurvelli og voru ţar foreldrar, afar og ömmur međ börn og barnabörn. Mestur hluti fólksins ţyrptist umhverfis tréđ og beiđ ţar óţreyjufullur, en ţangađ heyrđust hvorki kórsöngur né rćđuhöld.

Hér fylgir örstutt hljóđdćmi. Fyrst leikur Lúđrasveit Reykjavíkur hiđ undurfagra lag Sigvalda Kaldalóns, Nóttin var sú ágćt ein. Síđan bregđum viđ okkur ađ jólatrénu, reynum ađ greina lokaorđ Jóns Gunnars og síđan upphafiđ af Heims um ból.

Mćlt er međ ţví ađ borgarstjórn endurskođi ţessa hátíđ og geri hana skemmtilegri fyrir börnin. Flest ţeirra virtust á heileiđ ţegar jólasveinana bar ađ garđi. Rćđuhöldin duga í Ráđhúsinu.

Notast var viđ Olympus LS-11. Mćlt er međ góđum heyrnartćkjum.

 

The Christmas Tree of Central Reykjavik

 

The city of Oslo donates a big christmas tree to Reykjavik City every year and has done so since 1951. On the first sunday of advent lights are turned on the tree. Then at least 3, if not 4 speeches are held and the children must wait until the lights are turned on.

today people started to gather around at Austurvöllur in Reykjavik where the Reykjavik Brass Band began to play some christmas songs at 15:30. At around 16:00 the crowd moved towards the christmas tree to be closer to it. Then the speeches started and noone seemed to listen as nothing could be heard.

This compacted recording depicts the atmosphere during the ceremony. First the brass band playing a christmas song by Sigvaldi Kaldalóns, then the last words of the mayor-s speech, he counting down until the lights are turned on and at that time a quire starts singing Wholy night. Afterwards the Icelandic christmas boys came to amuse the children, but most of them had got enough and were leaving.

Good headphones recommended.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţýsk ćskujól

Martina Brogmus (ljósmynd).

Martina Brogmus fluttist hingađ til lands frá Ţýskalandi áriđ 1981 ásamt Sigurjóni Eyjólfssyni, manni sínum. Hún rifjađi upp fyrir mér ćskujólin. Pistlinum var útvarpađ í ţćttinum Vítt og breitt 27. desember 2007, en frásögnin er sígild. Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og Sennheiser MD-21U hljóđnema, en hann var hannađur um svipađ leyti og hún fćddist.

i


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kvartsár jólasveinn og fótspor

Birgir ađ fylgjast međ Bjúgnakrćki 

Birgir Ţór Árnason stundar nú nám í fyrsta bekk viđ Áslandsskóla í Hafnarfirđi. Í gćr, 20. desember, voru litlu jólin haldin. Ađ ţeim loknum sótti Elín amma hann og fóru ţau saman á Ţjóđminjasafniđ ađ hitta Bjúgnakrćki. Ţađan var svo haldiđ á Tjarnarbóliđ til ömmu og afa og eyddi Birgir Ţór deginum ţar.

Áđur en hann fór ađ hátta um kvöldiđ tók ég hann tali um lífiđ og tilveruna. Ţar á međal sagđi hann frá dularfullum fótsporum og miđa međ kvörtun frá Stúfi.

 

Birgis Ţórs hefur áđur veriđ getiđ á Hljóđblogginu. Hér er vísađ í nokkra pistla ţar sem hann kemur viđ sögu.

 

 

Kvöldstund hjá ömmu og afa.

 

Birgir Ţór 6 ára.

 

Jólavćnting.

 

Birgir Ţór er býsnastór.

 

Apinn sem keypti grćnmeti og aura.

 

Birgir Ţór Árnason stundar nú nám í fyrsta bekk viđ Áslandsskóla í Hafnarfirđi. Í gćr, 20. desember, voru litlu jólin haldin. Ađ ţeim loknum sótti Elín amma hann og fóru ţau saman á Ţjóđminjasafniđ ađ hitta Bjúgnakrćki. Ţađan var svo haldiđ á Tjarnarbóliđ til ömmu og afa og eyddi Birgir Ţór deginum ţar.

Áđur en hann fór ađ hátta um kvöldiđ tók ég hann tali um lífiđ og tilveruna. Ţar á međal sagđi hann frá dularfullum fótsporum og miđa međ kvörtun frá Stúfi.

 

Birgis Ţórs hefur áđur veriđ getiđ á Hljóđblogginu. Hér er vísađ í nokkra pistla ţar sem hann kemur viđ sögu.

  

Kvöldstund hjá ömmu og afa.

 

Birgir Ţór 6 ára.

 

Jólavćnting.

 

Birgir Ţór er býsnastór.

 

Apinn sem keypti grćnmeti og aura.

  

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Smári Ólason flytur gamlan jólasálm og fjallar um uppruna orđsins hátíđ

Smári Ólason er manna fróđastur um sálmasöng hér á landi og ýmislegt sem snertir helgisiđi.

Á fundi Kvćđamannafélagsins Iđunnar, 8. desember 2006 frćddi hann fundargesti um uppruna orđanna hátíđ og tíđ. Ţá söng hann gamlan sálm sem fluttur var ađ kvöldi ađfangadags jóla.

Ţessu efni var útvarpađ í ţćttinum Vítt og breitt 21. desember 2006. Smári veitti góđfúslega leyfi sitt til birtingar efnisins á Hljóđblogginu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband