FŠrsluflokkur: Music

S÷ngv÷ndur frß K═M

═ kv÷ld lÚt Úg a­ formennsku Ý KÝnversk-Ýslenska menningarfÚlaginu. Eftir a­ a­alfundarst÷rfum lauk var mÚr fŠr­ einst÷k gj÷f. Hˇpur kvenna undir stjˇrn MargrÚtar Bˇasdˇttur, sungu lag lÝfs mÝns - lag allra laga og s÷ngva - Austri­ er rautt. Upphaflega var lagi­ ßstars÷ngur en var­ sÝ­ar lofs÷ngur um Mao Zedong. Ůa­ hefur fylgt mÚr Ý 50 ßr og var flutt sem forleikur a­ br˙­armarsinum Ý br˙­kaupi okkar ElÝnar.

Ůetta var indŠl stund og erum vi­ hjˇnin hrŠr­ yfir ÷llu lofinu sem ausi­ var yfir okkur.

Gu­r˙n MargrÚt Ůrastardˇttir er nřr forma­ur K═M.


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

Hljˇmsveit og kˇr Eyjapistils

Fyrir nokkru fundust frumrit tˇnlistar sem flutt var Ý Eyjapistlum okkar tvÝburanna ßri­ 1973. Sk÷mmu eftir a­ gosi­ hˇfst setti ┴rni Johnsen saman lag um eyjuna og orti vi­ kvŠ­i. ┴rni er athafnasamur og vildi ˇlmur fß a­ flytja lagi­ Ý ■Šttinum. Var ■a­ ■vÝ hljˇ­rita­ Ý skyndingu og b˙i­ til fyrirbŠri­ Hljˇmsveit og kˇr Eyjapistill. Undirrita­ur anna­ist undirleik ß Farfisa rafmagnsorgel, h÷fundurinn slˇ gÝtarinn og fyrrum trymbill Hljˇma, Eggert V. Kristinsson sß um slagverk. ═ kˇrnum voru ■eir GÝsli, sem auk ■ess lÚk ß flautur, ┴rni Gunnarsson, frÚttama­ur, Eggert V. Kristinsson og einhverjir fleiri sem ßttu lei­ framhjß hljˇ­verinu sem nota­ var sem tˇnleikasalur o.fl. ß Sk˙lag÷tunni.


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

VinsŠl tˇnlist Ý KÝna - Popular music in China (1973)

Fyrir sk÷mmu fannst gamalt segulband me­ ˙tvarps■Šttinum VinsŠl tˇnlist Ý KÝna sem ˙tvarpa­ var 29. Desember 1973.

Ůar fˇr undirrita­ur ß kostum Ý hrifningu sinni ß tˇnlistinni sem ■ß var vinsŠl Ý landinu og fjalla­i um f÷­urlandi­, flokkinn og Mao formann. Upphafsstefi­ var fengi­ ˙r ˇperunni Shajiabang frß 1967.

Ůessi ■ßttur ber gl÷ggt merki ■ess hva­ ritstjˇrnarstefna dagskrßrstjˇra var frjßlslynd ß ■essum tÝma.Hljˇ­skrßin er Ý fullri upplausn og getur teki­ nokkrar sek˙ndur a­ hala henni ni­ur.

á

Njˇti­ vel.

á

In English

Recently I found an old magnetic tape with a radioshow which was broadcast on Icelandic Radio at December 29 1973.

Ther I enjoyed myself introducing the most popular music of China at that time, mainly in praise of the motherland, the party and Chairman Maozedon.

The first one is taken from the modern revolutionary opera of Shajiabang (The East is red), and then songs like Sing of our Socialist Motherland, a song about the party, Long live Chairman Mao, The Train to Shaoshan etc.

This radioshow is a good example of the liberal policy of the Icelandic radio at that time.

Have a good time.

á


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

Barb÷rukvŠ­i - The Poem of St. Barbara

═ haustfer­ KvŠ­amannafÚlagsins I­unnar 6. september var fyrst ß­ vi­ kapellu heilagrar Barb÷ru Ý Kapelluhrauni vi­ Reykjanesbraut, en Barbara var dřrlingur fer­amanna. Ůar var sungi­ ˙r Barb÷rukvŠ­i, sem var­veittist ß Austurlandi ßsamt ■jˇ­lagi Ý lydÝskri tˇntegund. Bßra GrÝmsdˇttir s÷ng fyrir og tˇku fer­afÚlagar undir Ý vi­laginu. Undirleik anna­ist fj÷ldi bifrei­a.

Ůau erindi sem sungin voru eru birt hÚr fyrir ne­an.


In English

St. Barbara is the saind of travellers. In a small chapel, on the way to Keflavik airport, an old poet about Barbara was chanted by Bßra GrÝmsdˇttir, a known composer and specialist on Icelandic Folk music. Members of KvŠ­amannafÚlagi­ I­unn chanted with her in the refrain.

The poem and melody come from Eastern Iceland.


Barb÷rukvŠ­i.

á

Dyspoteus hÚt drengurinn hei­inn

af dj÷flinum var hans maktar sei­inn

Ý huganum var hann harla rei­inn

hans var dˇttir dřr a­ sjß

blessu­ meyjan Barbarß

á

Ëlst ■ar upp hinn unga svanni

lof h˙n bar af hverjum manni

lausnara himna dygg­ me­ sanni

lß h˙n jafnan bŠnum ß. Blessu­ .....

á

Hennar bi­ja h÷ldar teitir

hŠversk br˙­urin ■essum neitir

og ■eim ÷llum afsv÷r veitir

engan ■eirra vill h˙n sjß. Blessu­.....

á

Hei­in ma­ur lÚt h÷llu smÝ­a

hug­i sjßlfur Ý burt a­ rÝ­a

fullgj÷r­ innan fßrra tÝ­a

formanns h˙s h˙n vildi sjß. Blessu­.....

á

Glugga tvo ß glŠstum ranni

gj÷r­i’ a­ lÝta’ hin unga svanni

mŠlti’ h˙n ■ß me­ miklum sanni

a­ minni skipan gj÷ri­ ■Úr ■rjß. Blessu­...

á

Smi­irnir jßta ■vÝ sŠta bei­ist

en svara ■˙ fyrir ef fa­ir ■inn rei­ist

svo merkilega mßl vor grei­ist

muntu ver­a fram a­ stß. Blessu­.....

á

Allt var gj÷rt a­ ungfr˙r rß­i

engin anna­ hugsa nß­i

heim ß torg kom hilmir brß­i

hallar smÝ­i­ lÝtur ß. Blessu­.....

á

Garpurinn lÝtur glugga ■renna

gj÷r­i heift Ý brjˇst a­ renna

eftir spur­i um atbur­ ■ennan

allt hi­ sanna greindu frß. Blessu­.....

á

K÷llu­ var ■anga­ kŠran fÝna

keisarinn talar vi­ dˇttur sÝna

formß­ hefur ■˙ fyrirs÷gn mÝna

fylltist upp me­ forsi og ■rß. Blessu­.....

á

Au­grund svarar og hlŠr ß mˇti

hlřddu fa­ir me­ engu hˇti

gef Úg mig ekki a­ go­anna blˇti

■vÝ gu­ hefur valdi­ himnum ß. Blessu­.....

á

Hyggur hann ■ß me­ heiftar lundu

h÷ggva vÝf ß samri stundu

borgarm˙rinn brast ß grundu

br˙­urin fÚkk Ý burt a­ gß. Blessu­.....

á

Himna gu­ sem hÚr skal greina

hˇf hana upp Ý fjallshlÝ­ eina

■ar verandi vÝfi­ hreina

hir­ar tveir a­ ■etta sjß. Blessu­.....

á

Eftir spyr hinn armi herra

ekki lÚt sÚr skorta verra

grimmdar ma­ur me­ giftina ■verra

greindi hinn sem hana sß. Blessu­.....

á

Annar var sem ei vildi greina

■ˇ hann vissi um vÝfi­ hreina

honum var­ ekki margt til meina

mildin gu­s er miki­ a­ sjß. Blessu­.....

á

Ëtr˙r var sß til hennar sag­i

Snarlega fÚkk hann hefnd a­ brag­i

og svo strax Ý hugsˇtt lag­ist

hj÷r­ hans var­ a­ flugum smß. Blessu­.....

á

Milding eftir meynni leitar

margfaldlega si­unum neitar

hans mun spyrjast heiftin heita

Ý helli einum h˙n lÚt sÚr nß. Blessu­.....

á

Vendir hann heim me­ vÝfi­ bjarta

sßrlega bjˇ honum grimmd Ý hjarta

hann bau­ henni til heims a­ skarta

en hverfa Jes˙ si­unum frß. Blessu­.....

á

H˙n kva­st ekki ■jˇna fjanda

■ˇ h˙n kŠmist Ý nokkurn vanda

eilÝfur mun ■eim eldurinn granda

÷llum er go­in tr˙a ß. Blessu­.....

á

Brjˇstin skar hann af blÝ­um svanna

bragna var ■ar enginn manna

helst mun ■etta hrˇ­urinn sanna

sem haldi­ gßtu vatni ■ß. Blessu­.....

á

H˙n kva­st ekki heldur blˇta

■ˇ h˙n yr­i pÝnu a­ hljˇta

h˙n kva­ sÚr ■a­ helst til bˇta

a­ sviptast skyldi heiminum frß. Blessu­.....

á

Hilmir bi­ur a­ h÷ggva mengi

halurinn vafin glŠpa gengi

vildi til ■ess ver­a enginn

var­ hann sjßlfur fram a­ gß . Blessu­.....

á

Heggur hann ■ß me­ hjaltaskˇ­i

h÷fu­i­ burt af sÝnu jˇ­i

sŠtu lÚttir sorg og mˇ­i

sßlin fˇr til himna hß. Blessu­.....

á

Dßrinn var­ fyrir drottins rei­i

drˇ ■ß myrkur yfir sˇl Ý hei­i

eldurinn granda­i ÷rfa mei­ir

enginn mßtti fyrir ÷sku sjß. Blessu­.....

á

EilÝfur gu­ og englar blÝ­ir

annast fljˇ­ sem engu kvÝ­ir

seggir hver henni signa tÝ­ir

sßl ■eirra lßttu fri­num nß

heil÷g meyjan BarbarßSkrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

═ minningu kvŠ­amanns - In memory of a rhapsodist

Magn˙s Jˇel Jˇhannsson lÚst 26. ßg˙st sÝ­astli­inn. Hann var e­alhagyr­ingur Og um ßrabil einn fremsti kvŠ­ama­ur ═slendinga.

Hann kunni gˇ­ skil ß bragfrŠ­i og kenndi hana.

Magn˙s samdi ■ar a­ auki nokkrar stemmur sem eru Ý kvŠ­alagasafni fÚlagsins og bera ■Šr vandvirkni hans vitni.

┴ fundi KvŠ­amannafÚlagsins I­unnar sem haldinn var 9. nˇvember 2007, kva­ hann nokkrar vetrarvÝsur sem hann haf­i ort. Bragarhßtturinn er svokalla­ Kolbeinslag, kennt vi­ Kolbein j÷klaraskßld.


┴ri­ 2010 var hljˇ­rita­ talsvert af kve­skap hans og ljˇ­um. BÝ­ur ■a­ efni ˙rvinnslu og birtingar.


In English

Magn˙s Jˇel Jˇhannsson (1922-2014) was one of the best rhapsodists of Iceland. He chanted rhymes in the Icelandic way and even composed some of the melodies himself.

This recording is from a meeting in KvŠ­amannafÚlagi­ I­unn on November 9 2007. There Magn˙s chanted his rhymes about the winter.Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

Fjˇrir mans÷ngvar vi­ nřorta rÝmu

┴ fundi KvŠ­amannafÚlagsins I­unnar kva­ nřr stjˇrnarma­ur fÚlagsins, ١rarinn Baldursson, fjˇra mans÷ngva vi­ ˇorta rÝmu.

http://rimur.is/?p=1976#content


Fri­argangan og HamrahlÝ­arkˇrinn


Fri­arganga fˇr ni­ur Laugaveginn ß Ůorlßlksmessu n˙ eins og
undanfarna ßratugi. A­ ■essu sinni var h˙n mj÷g fj÷lmenn. HamrahlÝ­arkˇrinn
s÷ng jˇlas÷ngva undir stjˇrn Ůorger­ar Ingˇlfsdˇttur og fˇr fyrir g÷ngunni.

Írlitlum hljˇ­nemum var komi­ fyrir Ý eyrunum og nßmu ■eir

hljˇ­i­. Kˇrinn li­a­ist framhjß Ý langri r÷­, en stundum gengum vi­ me­ honum
og vorum eiginlega mitt ß me­al kˇrfÚlaga. HÚr er ÷rlÝti­ sřnishorn.


áEindregi­ er mŠlt me­
a­ fˇlk hlusti ß hljˇ­riti­ Ý gˇ­um heyrnartˇlum.


Nota­ir voru eyrnahljˇ­nemar frß Sound Professionals og
Nagra Ares BB+ hljˇ­riti.Binaural recording from a Peace Parade in Reykjavik

The Peace Parade was held in Reykjavik on December 23 as the

last 3 decades. The Quire of The College of HamrahlÝ­ lead the march and sang
some festivalsongs. The conductor was Ůorger­ur Ingˇlfsdˇttir, who has lead
this quire since 1967. I and my wife joined the procession as sometimes before.

The quire meandered by in a long procession. Sometimes we

walked along with the quire, but we stodd also stil while the quire passed by.

Binaural microphones from Sound Professionals were used together

with A Nagra Ares BB+.

Headphones are recommended.
Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

Langdregin a­ventuhßtÝ­ ß Austurvelli

á

Sumar athafnir eru Ý svo f÷stum skor­um a­ fßtt breytist nema rŠ­umenn og ■eir sem kynna e­a skemmta.

ŮvÝ hefur veri­ haldi­ fram a­ jˇlin sÚu fyrst og fremst hßtÝ­ barnanna og um lei­ a­ventan. ═ dag, fyrsta sunnudag Ý a­ventu var kveikt ß jˇlatrÚnu ß Austurvelli, sem er gj÷f Ëslˇborgar til ReykjavÝkur og ß ■essi hef­ sÚr r˙mlega 6 ßratuga s÷gu.

L˙­rasveit ReykjavÝkur hˇf a­ leika jˇlal÷g um kl. 15:30. Ůa­ spillti nokku­ hljˇmi sveitarinnar a­ hann var magna­ur upp me­ hßt÷lurum. Um ■a­ bil 5 mÝn˙tur yfir 4 sÝ­degis hˇfust rŠ­uh÷ld: kynnir, norski sendiherrann, gestur frß Ëslˇ og Jˇn gunnar Kristinsson, borgarstjˇri ReykjavÝkur. Loksins um kl. 16:20 var kveikt ß jˇlatrÚnu og lustu ■ß vi­staddir upp fagna­arˇpi.

Um kl. 4 fˇr a­ fj÷lga mj÷g ß Austurvelli og voru ■ar foreldrar, afar og ÷mmur me­ b÷rn og barnab÷rn. Mestur hluti fˇlksins ■yrptist umhverfis trÚ­ og bei­ ■ar ˇ■reyjufullur, en ■anga­ heyr­ust hvorki kˇrs÷ngur nÚ rŠ­uh÷ld.

HÚr fylgir ÷rstutt hljˇ­dŠmi. Fyrst leikur L˙­rasveit ReykjavÝkur hi­ undurfagra lag Sigvalda Kaldalˇns, Nˇttin var s˙ ßgŠt ein. SÝ­an breg­um vi­ okkur a­ jˇlatrÚnu, reynum a­ greina lokaor­ Jˇns Gunnars og sÝ­an upphafi­ af Heims um bˇl.

MŠlt er me­ ■vÝ a­ borgarstjˇrn endursko­i ■essa hßtÝ­ og geri hana skemmtilegri fyrir b÷rnin. Flest ■eirra virtust ß heilei­ ■egar jˇlasveinana bar a­ gar­i. RŠ­uh÷ldin duga Ý Rß­h˙sinu.

Notast var vi­ Olympus LS-11. MŠlt er me­ gˇ­um heyrnartŠkjum.

á

The Christmas Tree of Central Reykjavik

á

The city of Oslo donates a big christmas tree to Reykjavik City every year and has done so since 1951. On the first sunday of advent lights are turned on the tree. Then at least 3, if not 4 speeches are held and the children must wait until the lights are turned on.

today people started to gather around at Austurv÷llur in Reykjavik where the Reykjavik Brass Band began to play some christmas songs at 15:30. At around 16:00 the crowd moved towards the christmas tree to be closer to it. Then the speeches started and noone seemed to listen as nothing could be heard.

This compacted recording depicts the atmosphere during the ceremony. First the brass band playing a christmas song by Sigvaldi Kaldalˇns, then the last words of the mayor-s speech, he counting down until the lights are turned on and at that time a quire starts singing Wholy night. Afterwards the Icelandic christmas boys came to amuse the children, but most of them had got enough and were leaving.

Good headphones recommended.

á


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

Nřir kvŠ­amenn Ý I­unni

á

Sß merkisatbur­ur var­ ß fundi KvŠ­amannafÚlagsins I­unnar Ý gŠr, f÷studaginn 9. nˇvember, a­ tvŠr kvŠ­ameyjar kv÷ddu sÚr hljˇ­s og kvß­u Innip˙kavÝsur eftir Helga Zimsen, f÷­ur sinn.

ŮŠr I­unn Helga, 6 ßra og GrÚta PetrÝna, fj÷gurra ßra, eru dŠtur ■eirra Helga Zimsens, hagyr­ings og Rˇsu Jˇhannesdˇttur, kvŠ­akonu. Mˇ­ir ■eirra haf­i or­ ß ■vÝ a­ ■Šr hef­u gleymt a­ draga seiminn Ý lok hverrar vÝsu, en ■a­ stendur n˙ vŠntanlega til bˇta.

Kve­skap meyjanna var teki­ af mikilli hrifningu eins og mß m.a. heyra af or­um Ragnars Inga A­alsteinssonar, formanns I­unnar, ■egar systurnar h÷f­u loki­ kve­skapnum.

á

Hljˇ­rita­ var me­ Nagra Ares BB+ og R°de NT-2A hljˇ­nemum Ý MS-uppsetningu.

á

Two young rhapsodists

á

At a meeting in Idunn, a society which engages in traditional Icelandic poetry and chanting, two sisters, I­unn Helga, 6 years and GrÚta PetrÝna, 4 years old. chanted some rhymes composed by their father. The rhymes were set to an Icelandic folk-melody. Their performance was warmly received.

These little sisters are daughters of Helgi Zimzen, a well-known rhymester and Rˇsa Jˇhannesdˇttir, a noted rhapsodist.

Recorded with Nagra Ares BB+ and R°de NT-2A in MS-setup.

á


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

VÝsur GÝsla Ëlafssonar um lŠkinn og EirÝkssta­alŠkurinn

Laugardaginn 9. j˙nÝ ver­ur al■ř­uskßldi­ GÝsli Ëlafsson frß EirÝksst÷­um Ý ÷ndvegi ß menningarv÷ku sem hefst Ý H˙naveri kl. 14:00. Sitthva­ ver­ur ■ar til frˇ­leiks og skemmtunar. Ingimar Halldˇrsson, kvŠ­ama­urinn gˇ­kunni, kve­ur nokkrar vÝsur GÝsla. Vi­ Ingimar vorum fengnir til a­ kve­a ■ar vÝsur GÝsla um lŠkinn, sem ger­u hann umsvifalaust eitt af dß­ustu al■ř­uskßldum landsins ß sinni tÝ­. ═ gŠr hljˇ­ritu­um vi­ vÝsurnar vi­ hina alkunnu átvÝs÷ngsstemmu ■eirra Pßls Stefßnssonar og GÝsla, sem gefin var ˙t fyrir r˙mum 80 ßrum og naut mikilla vinsŠlda. Fylgir hljˇ­riti­ ■essari fŠrslu ßsamt hjali EirÝkssta­alŠkjarins, en hann var hljˇ­rita­ur 17. september ßri­ 2010.

Ůegar stemman var kve­in notu­um vi­ tvo R°de NT-2A hljˇ­nema Ý ms-uppsetningu, en EirÝkssta­alŠkurinn var hljˇ­rita­ur me­ tveimur Senheiser ME-62 hljˇ­nemum me­ 90░ horni. Hljˇ­ritinn var Nagra Ares BB+.

á

á


Skrßr tengdar ■essari bloggfŠrslu:

NŠsta sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband