Færsluflokkur: Music
Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og tveimur Røde NT-2A hljóðnemum í MS-uppsetningu.
IN ENGLISH
Kvæðamannafélagið Iðunn is a society where people makes ditties and verses in an Icelandic traditional style. This recording is from a part in the meeting of March 9, "The little Rhymasters meeting", where 3 members, Ingi Heiðmar Jónsson, Ragnar Böðvarsson and Ragnar Ingi Aðalsteinsson, the newly elected chairman, read their new poems about water, ice and steam. Ingi Heiðmar performed his ditties in a traditional way.
The recorder was a Nagra Ares BB+ and 2 Røde NT-2A microphones in a MS-setup.
Music | 10.3.2012 | 22:54 (breytt 20.7.2012 kl. 21:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrir tæpu ári lagði ég leið mína í fjölbýlishús nokkurt á höfuðborgarsvæðinu vestanverðu. Að eyrum mér barst undurfagur söngur. Greinilegt var að óperusöngkona undirbjó sig væntanlega undir tónleika.
Það hefur aldrei þótt siðsamlegt að liggja á hleri, en ég stóðst ekki mátið. Olympus LS-11 var í vasanum. Ég tók hann upp og mundaði hann að dyrunum.
Þegar ég ætlaði síðar að leita leyfis hjá söngkonunni til að birta þetta hljóðrit, var mér sagt að hún væri flutt.
IN ENGLISH
In February 2011 I entered an appartment house in the Reykjavik area. While walking upstairs I heard that a woman, obviously a professional opera singer, was rehearsing.
I know that it is not considered being polite listening to people through closed door. I had my Olympus LS-11 pocket recorder with me and couldnt do but recording the rehersal. Later on, when I wanted to ask for her permission to publish this recording on the web, I was told that she had moved away.
Music | 24.1.2012 | 17:18 (breytt 22.7.2012 kl. 13:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sitthvað bar til tíðinda á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, sem haldinn var í B-sal Gerðubergs föstudagskvöldið 4. nóvember.
Á meðal flytjanda var Eggert Ólafur Jóhannsson, vísnasöngvari, er söng nokkrar vísur eftir Cornelis Vresvijk og lék undir á gíta. Að lokum söng hann lag eftir Magnús Einarsson.
Eggert kom fram á fundi Iðunnar 7. janúar síðastliðinn og vakti þá verðskuldaða athygli.
http://www.hljod.blog.is/blog/hljod/entry/1131854/
Notaður var Shure VP88 víðómshljóðnemi og Nagra Ares BB+ hljóðriti. Vegna þess hvað salurinn er hljómlítill var bætt dálitlum endurómi við hljóðritið.
Music | 5.11.2011 | 14:13 (breytt 22.7.2012 kl. 13:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
IN ENGLISH
Rimur is a special form of Icelandic poetry which can be traced back to the 14th century. In rimur stories are told about heroes mainly from the past.
The rimur are performed in a special way, most often with rather simple melodies and with a distinguished way of using the voice. Here Njáll Sigurðsson performs a new rima by Jón Ingvar Jónsson, who gives his own description of the story of Njáll Þorgeirsson, one of the main persons of the world famous Icelandic saga of Njals saga.
Music | 8.10.2011 | 14:03 (breytt 22.7.2012 kl. 13:55) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar