Fćrsluflokkur: Ţjóđlegur fróđleikur

Smári Ólason flytur gamlan jólasálm og fjallar um uppruna orđsins hátíđ

Smári Ólason er manna fróđastur um sálmasöng hér á landi og ýmislegt sem snertir helgisiđi.

Á fundi Kvćđamannafélagsins Iđunnar, 8. desember 2006 frćddi hann fundargesti um uppruna orđanna hátíđ og tíđ. Ţá söng hann gamlan sálm sem fluttur var ađ kvöldi ađfangadags jóla.

Ţessu efni var útvarpađ í ţćttinum Vítt og breitt 21. desember 2006. Smári veitti góđfúslega leyfi sitt til birtingar efnisins á Hljóđblogginu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Breiđdalssetur - vaxandi menningar- og vísindastofnun

Erla Dóra Vogler er verkefnastjóri á Breiđdalssetri.

Á Breiđdalsvík er starfrćkt Breiđdalssetur. Setriđ er til húsa í Gamla kaupfélaginu, en ţađ var byggt áriđ 1906. Húsiđ hefur nýlega veriđ endurnýjađ og gert ađgengilegt. Ţar er m.a. lyfta á milli hćđa svo ađ flestir sem fara ţar um eiga ađ geta notiđ ţeirra sýninga sem eru í setrinu.

 

Á setrinu eru um ţessar mundir sýningar um tvo merka vísindamenn, sem hvor um sig markađi djúp spor í vísindasögu Austfjarđa. Á jarđhćđ er sýning um Dr. George Walker, breskan jarđfrćđing, sem rannsakađi m.a. berglög á Austurlandi og skrifađi um ţau merkar vísindagreinar.

 

Á efri hćđ hússins er sýning um Dr. Stefán Einarsson frá Höskuldsstöđum í Breiđdal, prófessor, en hann var einn af fremstu málvísindamönnum Íslendinga á síđustu öld. Hann vann mestan hluta ćvi sinnar í Bandaríkjunum, en hafđi óbilandi áhuga á varđveislu ţjóđlegra frćđa og varđ fyrstur íslenskra frćđimanna til ţess ađ hljóđrita á segulbönd ţjóđlegan fróđleik, svo sem frásagnir, vísur og kvćđalög, sem tengdust Breiđdalnum. Ţá var hann einn af hvatamönnum útgáfu safnritsins Breiđdćlu, sem enn kemur út. Á hluta ţessa merka hljóđritasafns má hlusta í Breiđdalssetri ásamt ýmsu öđru sem tengist ćvi Stefáns og störfum, s.s. bréfaskriftum ţeirra Halldórs Laxness.

 

 

Erla Vogler, verkefnastjóri Breiđdalsseturs, sagđi mér frá starfi ţess, er ég átti ţar leiđ um ásamt Hrafni Baldurssyni. Ţess má geta ađ á fimmtudagskvöldum er gengiđ um ţorpiđ á Breiđdalsvík og saga ţorpsins rakin.

 

Á heimasíđu setursins eru einnig fleiri upplýsingar, en stöđugt bćtist nýtt efni á síđuna.

http://breiddalssetur.is/


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ljósmyndađ međ 130 ára gamalli vél

Hörđur Geirsson tekur ljósmyndir međ vél frá árinu 1880, en linsan er frá 1864.

Hörđur Geirsson, ljósmyndari og starfsmađur Minjasafnsins á Akureyri, hefur á undanförnum árum tileinkađ sér ţćr ađferđir sem notađar voru í árdaga ljósmyndunar. Hann ferđast nú um landiđ og tekur myndir af stöđum sem myndađir voru eftir 1860. Međferđis hefur hann bandaríska ljósmyndavél sem smíđuđ var áriđ 1880. Linsan er frá árinu 1864. Hörđur er nú ađ láta smíđa svipađa vél og verđur hún tilbúin eftir nokkra mánuđi.

Myndirnar eru geymdar á glerpötum og viđ framköllun ţeirra ţarf ýmiss konar efni sem löngu er hćtt ađ nota viđ ljósmyndaframköllun. Hörđur varđ á vegi okkar Elínar viđ bćinn Teigarhorn í Berufirđi í dag, 13. júlí 2011. Í nćđingnum tók ég hann tali.

Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og Sennheiser ME62 hljóđnema. Skoriđ var af 100 riđum vegna vindsins.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslenskur fimundarsöngur á Iđunnarfundi

 

Brćđurnir Sigursveinn og Örn Magnússynir, sem skipa međ öđrum fjölskylduhljómsveitina Spilmenn Ríkínís, komu á fund í Kvćđamannafélaginu Iđunni föstudaginn 8. janúar síđastliđinn og fluttu nokkur ţjóđlög, einkum tvísöngva. fyrst á dagskrá ţeirra var kvćđiđ um Bakkabrćđur eftir Jóhannes úr Kötlum, sem ţeir kváđu viđ ţjóđlag, sennilega úr Ólafsfirđi. Leyfđu ţeir ritstjóra ţessarar síđu ađ birta hljóđritiđ. Ástćđa er til ađ benda hlustendum á einstaklega fágađan flutning ţeirra, en sjaldgćft er ađ heyra íslenskan fimmundarsöng jafnvel fluttan.

Í fyrra gáfu Spilmenn Ríkínis út hljómplötu međ íslenskum ţjóđlögum. Á diskinum er leikiđ undir á ýmis miđaldahljóđfćri. Vitađ er ađ einhver slík hljóđfćri voru til hér á landi. Efast má um ađ ţjóđlög ţessi hafi nokkru sinni veriđ jafnvel flutt og raun ber vitni um.

Hljómdiskur Spilmanna Ríkínís ćtti ađ vera skyldueign allra unnenda íslenskrar ţjóđlagatónlistar.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kuldaboli

Ţegar ég var barn trúđi ég á Kuldabola. Mér fannst hann skelfileg skepna og ţađ lét stundum hátt í honum.

Kuldaboli hélt sig stundum í stiganum niđur í kjallara og ţađ heyrđist í honum gegnum skráargatiđ á hurđinni, ţessi margtóna, síbreytilegi hvinur. Nautin í Hábć og í Dölum öskruđu eđa bölvuđu, en Kuldaboli var engu skárri.

Ţegar ég kom heim frá ţví ađ selja Viđskiptablađiđ í gćr hvein suđvistanáttin í örmjórri gćtt á stofuglugganum. Ég lagđi Olympus LS11 í gluggakistuna og hvarf á braut. Hljóđneminn nam einrćđur Kuldabola. Glöggir hlustendur heyra einnig tifiđ í stofuklukkunni og einhver hljóđ ađ utan.

Hljóđritiđ nýtur sín best í góđum heyrnartólum. Ef einhver á ljósmynd af Kuldabola vćri hún vel ţegin.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sýnir Sólveigar Eggerz á Bessastöđum

Sólveig Eggerz, listmálari, er nćm kona og hefur orđiđ vör viđ ýmislegt sem fćstir skynja, enda er skyggnigáfa ekki óţekkt í ćttum hennar.

Haustiđ 1998 sagđi hún mér frá sýnum sem henni birtust ţegar hún vann viđ ađ mála vatnslitamyndir á Bessastöđum í bođi Ásgeirs Ásgeirssonar, forseta. Myndir sólveigar voru gefnar út á póstkortum sem nú eru orđin nćsta fágćt.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jón Ragnar Haraldsson í Gautsdal segir frá rjúpna- og refaveiđum, Jónasi frá Hriflu, Sveini frá Elivogum og fleira

Jón í Gautsdal talar enga tćpitungu (ljósmynd).

Eins og áđur segir á ţessum síđum sóttum viđ Ingi Heiđmar Jónsson heim öldunginn Jón Ragnar Haraldsson, bónda í Gautsdal í Austur-Húnavatnssýslu ţegar viđ vorum á ferđ um Húnaţing 17. september síđastliđinn. Hér er birtur drjúgur hluti samtals ţeirra Jóns og Inga Heiđmars.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Svađilfarir viđ mjólkurflutninga 12. janúar 1975

Jón Ragnar Haraldsson, bóndi í Gautsdal

Föstudaginn 17. september síđastliđinn vorum viđ Ingi Heiđmar Jónsson á ferđ um ćskuslóđir hans í Austur-Húnavatnssýslu. Ţá heimsóttum viđ Jón Ragnar Haraldsson, bónda í Gautsdal. Hann flutti ţangađ međ foreldrum sínum áriđ 1929 ţegar hann var 5 ára gamall og hefur búiđ ţar alla tíđ síđan.

Jón tók okkur afar vel og féllst á ađ viđ hljóđrituđum frásagnir hans. Hann talađi tćpitungulaust og ţannig ađ frásagnir hans njóta sín fyrst og fremst sé hlustađ á ţćr.

Jón er óneitanlega mikiđ hreystimenni og hefur lítt hlíft sé ţótt skrokkurinn sé fremur veikbyggđur og reyndar handónýtur eins og hann orđađi ţađ. Hann fćddist áriđ 1924 og er enn ótrúlega hraustur. Ţegar viđ héldum úr hlađi voru gangnamenn ađ koma međ tugi hrossa til hans sem hann ćtlađi ađ geyma ţá um nóttina.

Viđ sátum hjá Jóni í eldhúsinu. Hann sneri ekki ćvinlega ađ hljóđnemanum og ber hljóđritiđ ţess nokkur merki. en frásögnin var óţvinguđ og eđlileg og andrúmsloftiđ kemst vel til skila. Spyrill auk undirritađs var Ingi Heiđmar, en ţeir Jón ţekkjast og Ingi Heiđmar ţekkti einnig föđur hans.

Ţann 12 janúar áriđ 1975 lenti Jón í ótrúlegum hremmingum ţegar hann ţurfti ađ koma frá sér mjólkinni, en fćri var ţá afleitt vegna snjóa. Áđur en sú frásögn hófst vikum viđ talinu ađ kveđskap og spurđum hvort hann hefđi ekki ort eitthvađ eins og margir Húnvetningar. Ađ lokum leiddist svo taliđ ađ dráttarvél sem var lengi á býlinu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband