Fćrsluflokkur: Menning og listir

Hvađ er ađ gerast í Kína? Samskipti Kínverja og Íslendinga í áranna rás

Í morgun, 23. október var útvarpađ viđtali Óđins Jónssonar viđ Arnţór Helgason, vináttusendiherra, sem nýlega lét af formennsku Kínversk-íslenska menningarfélagsins. Fariđ var vítt og breitt um sviđiđ.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Söngvöndur frá KÍM

Í kvöld lét ég ađ formennsku í Kínversk-íslenska menningarfélaginu. Eftir ađ ađalfundarstörfum lauk var mér fćrđ einstök gjöf. Hópur kvenna undir stjórn Margrétar Bóasdóttur, sungu lag lífs míns - lag allra laga og söngva - Austriđ er rautt. Upphaflega var lagiđ ástarsöngur en varđ síđar lofsöngur um Mao Zedong. Ţađ hefur fylgt mér í 50 ár og var flutt sem forleikur ađ brúđarmarsinum í brúđkaupi okkar Elínar.

Ţetta var indćl stund og erum viđ hjónin hrćrđ yfir öllu lofinu sem ausiđ var yfir okkur.

Guđrún Margrét Ţrastardóttir er nýr formađur KÍM.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gleđibođskapur ađventunnar - predikun dr. Gunnlaugs A. Jónssonar, prófessors, á 4. sunnudegi í ađventu 18. desember 2016

Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, predikađi í Seltjarnarneskirkju um gleđibođskap ađventunnar. Í ţessari predikun fléttađi hann saman ýmsa ţrćđi sem greina inntak og eđli kristinnar trúar. Rćđan var flutt af miklum lćrdómi og einlćgni sem höfundi er í blóđ borin.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Flugeldasýning á menningarnótt - A firework show on Cultural Night

Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin var 22. Ágúst, lauk međ stórfenglegri flugeldasýningu á höfninni skammt undan Hörpu. Viđ hjónin komum okkur fyrir skammt frá fiskiđjuveri Granda og nutum ljósadýrđar og gauragangs í blíđviđrinu. Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og notađir Rřde NT-2A og NT-55 hljóđnemar í MS-uppsetningu.

Athugiđ ađ hljóđskjaliđ er birt í fullum gćđum og gćti ţví tekiđ nokkrar sekúndur ađ hala ţađ niđur.

 

In English

The conclusion of the Cultural Night in Reykjavik on August 22 was the firework show held on the harbour close to Harpa Concert and Conference hall. I and my wife were som 1-2 km away in the western part of the harbour close to the fish processing factory of Grandi.

A Nagra Ares BB+ was used with Rřde mics NT-2A and NT-55 in an MS-setup.

The soundfile is in full size and might take some seconds to download.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Afbrigđilegt góđgćti

Á fundi Kvćđamannafélagsins Iđunnar 3. október síđastliđinn kvađ Ţórarinn Már Baldursson vísur um matseldina hjá Guđrúnu konu sinni, sem fer mjög ađ matarsmekk hans samanber Súrmetisvísur, sem Ţórarinn kvađ á Iđunnarfundi í upphafi Ţorra, 7. febrúar síđastliđinn.Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Rökrásin - vel heppnađ útvarpsleikrit

Útvarpsleikhúsiđ frumflutti leikritiđ Rökrásina eftir Ingibjörgu Magnadóttur. Međ ađalhlutverkin fóru ţau Erlingur Gíslason og Kristbjörg Kjeld. Tónlist samdi Kristín Anna Valtýsdóttir og Harpa Arnardóttir var leikstjóri.

Leikritiđ er margslungiđ snilldarverk um öldruđ hjón sem starfrćkja útvarpsstöđ á heimili sínu. Brugđiđ er upp svipmynd af hjónunum og hlustendur fá ađ heyra hvernig ţau liđsinna hlustendum sínum. Einnig bregđa ţau á leik og samfarir gömlu hjónanna í beinni útsendingu voru mjög sannfćrandi.

Tćknivinnslan var innt af hendi af mikilli prýđi, enda undir stjórn Einars Sigurđssonar.

Hlustađ var á leikritiđ í vefvarpi Ríkisútvarpsins og valinn kosturinn Netútvörp. Útsendingin á netinu var afleit. Svo mikiđ er hljóđiđ ţjappađ ađ ýmsir aukadónar fylgja međ tónlistinni og s-hljóđin verđa hálfgert hviss. Nýmiđladeild Ríkisútvarpsins hlýtur ađ gera grein fyrir ţessum löku hljóđgćđum. Breska útvarpiđ BBC sendir út í miklum hljóđgćđum og hiđ sama á viđ um fjölda tónlistarstöđva sem eru á netinu.

Hlustendum til fróđleiks fylgir hljóđsýni.Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Tvö íslensk lög í kínverskum búningi - Two Icelandic songs played on Chinese musical instruments

Nokkur umrćđa hefur orđiđ um hversu lengi efni varđveitist á geisladiskum. Fyrir nokkru tók ég fram disk sem ég hafđi fengiđ frá tćknimanni Salarins í Kópavogi. Á diskinum voru hljómleikar sextetts úr Hinni ţjóđlegu hljómsveit kvikmyndaversins í Beijing sem kom hingađ til lands áriđ 2002 á vegum Utanríkisráđuneytisins og Kím. Diskurinn reyndist skemmdur.

Í dag tók ég hann fram og áttađi mig ţá á ţví ađ miđi međ upplýsingum um efni hans var örlítiđ krumpađur. Nú gekk afritunin vel. Hugsanlega var ţađ einnig vegna ţess ađ nýtt drif var notađ.

Á međal ţess sem Kínverjarnir fluttu voru lögin Ég leitađi blárra blóma eftir Gylfa Ţ. Gíslason og Vestmannaeyjar eftir Arnţór Helgason.


In English

A lot of discussions has ben going on about how long materials will last on Cd-disks.

Some time ago I tried to copy a 10 years old cd with a concert given by a group of 6 musicians of The Traditional Music Ensemble of The Beijing Film Studio who gave a concert in Iceland in 2002. It was damaged.

Today I decided to try again. I found out that the piece of paper, containing som information about the contents, was a little uneven. After fixing this the disk could be copied. Maybe a new diskdrive made it also possible.

The musicians played 2 Icelandic melodies: I looked for blue flowers by Gylfi Ţ. Gíslason and The Westman Islands by Arnthor HelgasonSkrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Barbörukvćđi - The Poem of St. Barbara

Í haustferđ Kvćđamannafélagsins Iđunnar 6. september var fyrst áđ viđ kapellu heilagrar Barböru í Kapelluhrauni viđ Reykjanesbraut, en Barbara var dýrlingur ferđamanna. Ţar var sungiđ úr Barbörukvćđi, sem varđveittist á Austurlandi ásamt ţjóđlagi í lydískri tóntegund. Bára Grímsdóttir söng fyrir og tóku ferđafélagar undir í viđlaginu. Undirleik annađist fjöldi bifreiđa.

Ţau erindi sem sungin voru eru birt hér fyrir neđan.


In English

St. Barbara is the saind of travellers. In a small chapel, on the way to Keflavik airport, an old poet about Barbara was chanted by Bára Grímsdóttir, a known composer and specialist on Icelandic Folk music. Members of Kvćđamannafélagiđ Iđunn chanted with her in the refrain.

The poem and melody come from Eastern Iceland.


Barbörukvćđi.

 

Dyspoteus hét drengurinn heiđinn

af djöflinum var hans maktar seiđinn

í huganum var hann harla reiđinn

hans var dóttir dýr ađ sjá

blessuđ meyjan Barbará

 

Ólst ţar upp hinn unga svanni

lof hún bar af hverjum manni

lausnara himna dyggđ međ sanni

lá hún jafnan bćnum á. Blessuđ .....

 

Hennar biđja höldar teitir

hćversk brúđurin ţessum neitir

og ţeim öllum afsvör veitir

engan ţeirra vill hún sjá. Blessuđ.....

 

Heiđin mađur lét höllu smíđa

hugđi sjálfur í burt ađ ríđa

fullgjörđ innan fárra tíđa

formanns hús hún vildi sjá. Blessuđ.....

 

Glugga tvo á glćstum ranni

gjörđi’ ađ líta’ hin unga svanni

mćlti’ hún ţá međ miklum sanni

ađ minni skipan gjöriđ ţér ţrjá. Blessuđ...

 

Smiđirnir játa ţví sćta beiđist

en svara ţú fyrir ef fađir ţinn reiđist

svo merkilega mál vor greiđist

muntu verđa fram ađ stá. Blessuđ.....

 

Allt var gjört ađ ungfrúr ráđi

engin annađ hugsa náđi

heim á torg kom hilmir bráđi

hallar smíđiđ lítur á. Blessuđ.....

 

Garpurinn lítur glugga ţrenna

gjörđi heift í brjóst ađ renna

eftir spurđi um atburđ ţennan

allt hiđ sanna greindu frá. Blessuđ.....

 

Kölluđ var ţangađ kćran fína

keisarinn talar viđ dóttur sína

formáđ hefur ţú fyrirsögn mína

fylltist upp međ forsi og ţrá. Blessuđ.....

 

Auđgrund svarar og hlćr á móti

hlýddu fađir međ engu hóti

gef ég mig ekki ađ gođanna blóti

ţví guđ hefur valdiđ himnum á. Blessuđ.....

 

Hyggur hann ţá međ heiftar lundu

höggva víf á samri stundu

borgarmúrinn brast á grundu

brúđurin fékk í burt ađ gá. Blessuđ.....

 

Himna guđ sem hér skal greina

hóf hana upp í fjallshlíđ eina

ţar verandi vífiđ hreina

hirđar tveir ađ ţetta sjá. Blessuđ.....

 

Eftir spyr hinn armi herra

ekki lét sér skorta verra

grimmdar mađur međ giftina ţverra

greindi hinn sem hana sá. Blessuđ.....

 

Annar var sem ei vildi greina

ţó hann vissi um vífiđ hreina

honum varđ ekki margt til meina

mildin guđs er mikiđ ađ sjá. Blessuđ.....

 

Ótrúr var sá til hennar sagđi

Snarlega fékk hann hefnd ađ bragđi

og svo strax í hugsótt lagđist

hjörđ hans varđ ađ flugum smá. Blessuđ.....

 

Milding eftir meynni leitar

margfaldlega siđunum neitar

hans mun spyrjast heiftin heita

í helli einum hún lét sér ná. Blessuđ.....

 

Vendir hann heim međ vífiđ bjarta

sárlega bjó honum grimmd í hjarta

hann bauđ henni til heims ađ skarta

en hverfa Jesú siđunum frá. Blessuđ.....

 

Hún kvađst ekki ţjóna fjanda

ţó hún kćmist í nokkurn vanda

eilífur mun ţeim eldurinn granda

öllum er gođin trúa á. Blessuđ.....

 

Brjóstin skar hann af blíđum svanna

bragna var ţar enginn manna

helst mun ţetta hróđurinn sanna

sem haldiđ gátu vatni ţá. Blessuđ.....

 

Hún kvađst ekki heldur blóta

ţó hún yrđi pínu ađ hljóta

hún kvađ sér ţađ helst til bóta

ađ sviptast skyldi heiminum frá. Blessuđ.....

 

Hilmir biđur ađ höggva mengi

halurinn vafin glćpa gengi

vildi til ţess verđa enginn

varđ hann sjálfur fram ađ gá . Blessuđ.....

 

Heggur hann ţá međ hjaltaskóđi

höfuđiđ burt af sínu jóđi

sćtu léttir sorg og móđi

sálin fór til himna há. Blessuđ.....

 

Dárinn varđ fyrir drottins reiđi

dró ţá myrkur yfir sól í heiđi

eldurinn grandađi örfa meiđir

enginn mátti fyrir ösku sjá. Blessuđ.....

 

Eilífur guđ og englar blíđir

annast fljóđ sem engu kvíđir

seggir hver henni signa tíđir

sál ţeirra láttu friđnum ná

heilög meyjan BarbaráSkrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Í minningu kvćđamanns - In memory of a rhapsodist

Magnús Jóel Jóhannsson lést 26. ágúst síđastliđinn. Hann var eđalhagyrđingur Og um árabil einn fremsti kvćđamađur Íslendinga.

Hann kunni góđ skil á bragfrćđi og kenndi hana.

Magnús samdi ţar ađ auki nokkrar stemmur sem eru í kvćđalagasafni félagsins og bera ţćr vandvirkni hans vitni.

Á fundi Kvćđamannafélagsins Iđunnar sem haldinn var 9. nóvember 2007, kvađ hann nokkrar vetrarvísur sem hann hafđi ort. Bragarhátturinn er svokallađ Kolbeinslag, kennt viđ Kolbein jöklaraskáld.


Áriđ 2010 var hljóđritađ talsvert af kveđskap hans og ljóđum. Bíđur ţađ efni úrvinnslu og birtingar.


In English

Magnús Jóel Jóhannsson (1922-2014) was one of the best rhapsodists of Iceland. He chanted rhymes in the Icelandic way and even composed some of the melodies himself.

This recording is from a meeting in Kvćđamannafélagiđ Iđunn on November 9 2007. There Magnús chanted his rhymes about the winter.Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Áhugaverđ Kínaferđ í júní - Kímfélagar fá 20% afslátt

Sjálfsagt er ađ bjóđa börnum ađ ríđa rugguhesti á ári hestsins.Unnur Guđjónsdóttir hefur stjórnađ drekadansinum síđan áriđ 2007.

Kínaklúbbur Unnar veitir félagsmönnum Kím 20.000 kr afslátt á 19 daga ferđ til Kína í sumar. Međal annars veđur fariđ til Shanghai, Suzhou, Chengdu, Tíbets og Beijing og er ţá fátt eitt taliđ.

Unnur sagđi frá ferđinni í viđtali, samanber međfylgjandi hljóđskrá.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ ganga í Kínversk-íslenska menningarfélagiđ og njóta afsláttarins geta sent tölvupóst á netfangiđ kim@kim.is. Nafn, kennitala og heimilisfang ţurfa ađ fylgja.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband