Áhugaverđ Kínaferđ í júní - Kímfélagar fá 20% afslátt

Sjálfsagt er ađ bjóđa börnum ađ ríđa rugguhesti á ári hestsins.Unnur Guđjónsdóttir hefur stjórnađ drekadansinum síđan áriđ 2007.

Kínaklúbbur Unnar veitir félagsmönnum Kím 20.000 kr afslátt á 19 daga ferđ til Kína í sumar. Međal annars veđur fariđ til Shanghai, Suzhou, Chengdu, Tíbets og Beijing og er ţá fátt eitt taliđ.

Unnur sagđi frá ferđinni í viđtali, samanber međfylgjandi hljóđskrá.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ ganga í Kínversk-íslenska menningarfélagiđ og njóta afsláttarins geta sent tölvupóst á netfangiđ kim@kim.is. Nafn, kennitala og heimilisfang ţurfa ađ fylgja.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband