Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Drekinn í kristallinum - The Dragon in the Cristal

Kolbeinn Tumi Árnason fćddist áriđ 2008 og er mikill sögumađur. Hann spinnur löng ćvintýri međ flóknum ţrćđi sem hann gerir upp í lokin á sannfćrandi hátt.
Söguna um drekann í kristallinum sagđi hann mér 6. júní síđastliđinn.
Menn skulu leggja vel viđ hlustir enda er sagan sögđ af mikilli innlifun.

IN ENGLISH
Kolbeinn Tumi Árnason, born in 2008, is a great storyteller. He tells long and complicated adventures and the end is always quite realistic.
He told me the story of the dragon in the cristal on June 6 2017.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sögumađurinn Kolbeinn Tumi Árnason

Kolbeinn Tumi er miđsonur ţeirra Árna og Elfu, fćddur 2008. Hann er glađsinna og afar samvinnuţýđur. Ég hef hljóđritađ hann öđru hverju og 28. janúar síđastliđinn féllst hann á ađ segja mér frá áhugamálum sínum.

Kolbeinn Tumi naut sín á Spáni í fyrrasumar.Hljóđritađ var međ Samsung S síma og Amazing Audio MP3 forriti. Mćlt er međ góđum heyrnartólum. Í lok frásagnarinnar heyrist Birgir Ţór, bróđir Kolbeins Tuma, ćfa sig á klarinett.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hrafnkell Dađi Árnason - fyrsta viđtaliđ

Hrafnkell Dađi tók sér örstutt leikhlé fyrir viđtaliđ.Hrafnkell Dađi er yngstur sona Elfu Hrannar Friđriksdóttur og Árna Birgissonar, en Hrafnkell varđ ţriggja ára í haust.

Afi hefur nokkrum sinnum beđiđ hann um viđtal, en sá stutti hefur jafnan neitađ. Fimmtudaginn 21. janúar var hann í fóstri hjá ömmu og afa og féllst ţá góđfúslega á ađ veita stutt viđtal. Amma tók einnig ţátt í viđtalinu, en afi er dálítiđ klaufskur spyrjandi.

Örlítiđ ber á yfirmótun ţegar Hrafnkell talar sem hćst og er ţađ vankunnáttu hljóđmannsins ađ kenna.

Hljóđritađ var međ Samsung S6 og Amazing Audio MP3 Player. Mćlt er međ góđum heyrnartólum. Ţá heyrist glögg hvernig snáđin var á iđi, enda mikill fjörkálfur.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Birgir Ţór Árnason og áhugamálin

Birgir Ţór Árnason er fćddur 15. febrúar 2005. Ég hef hljóđritađ hann öđru hverju frá ţví ađ hann var kornabarn. Um daginn hittumst viđ og ég innti hann eftir ţví hvađ hann fengist viđ um ţessar mundir. Viđtaliđ var hljóđritađ á Samsung S6 farsíma međ Amazing Audio MP3 forriti.Birgir Ţór og klarinettiđ.

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Apinn sem keypti grćnmeti og aura - Birgir Ţór Árnason í hljóđmynd

Fimmtudaginn 8. október 2008 útvarpađi ég stuttum ţćtti um börnin í leikskólanum í Tjarnarási í Hafnarfirđi. Ţátturinn hverfđist um Birgi Ţór, barnabarn okkar Elínar sem ţá var ţriggja ára. Sagđi hann mér ţá söguna um apann sem keypti bćđi grćnmeti og aura og Krista Sól Guđjónsdóttir sagđi frá músinni sem renndi sér niđur rennibrautina.
Í morgun bauđ Hrafnkell Dađi, yngsti bróđir Birgis Ţórs okkur föđur sínum í morgunmat. Hann er nú í Tjarnarási eins og eldri brćđurnir, Birgir Ţór og Kolbeinn tumi.
Ţátturinn er í fullum hljóđgćđum. Notađur var Nagra Ares BB+ hljóđriti. Hljóđritađ var međ Sennheiser MD21U og Shure VP88 hljóđnemum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hrafnkell Dađi gćlilr viđ mömmu á ljósmynd - Hrafnkell Dađi dallies with his mother on a photo

Hrafnkell Dađi, yngsta barnabarn okkar Elínar, varđ 18 mánađa í fyrradag, 23. maí. Hann gisti hjá afa og ömmu ţá um nóttina.
Ţegar hann vaknađi í gćrmorgun lék hann viđ hvern sinn fingur og hélt ţví áfram á međan hann dvaldi Hrafnkell Dađi gćlir viđ mömmu á mynd af foreldrum sínum.hjá okkur. Ekki spillti ţađ gleđi hans ađ finna mynd af pabba og mömmu. Gćldi hann viđ myndina og benti hvađ eftir annađ á mömmu sína. Hjalađi hann mikiđ. Ţetta hljóđrit geymir samskipti okkar ţriggja auk hrifningar snáđans.

IN ENGLISH
Our youngest grandson filled 18 months on May 23. He stayed with us during the night. When he woke up yeesterday morning he was filled with joy. It became even better to find a photo of his parents. He kissed the photo and showed all his best gestures. His mother was the main thing. The communications betwenn the 3 of us can be heard in this recording.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kolbeinn Tumi Árnason í fyrsta viđtalinu

Kolbeinn Tumi ÁrnasonÍ kvöld gćddi fjölskyldan sér á fiskibollum og rjómabollum. Árni, sonur Elínar og Elfa Hrönn, tengdadóttir okkar, komu ásamt Sólveigu, móđur Elínar og drengjunum fjórum.

 

Kolbeinn Tumi, sem verđur 5 ára 14. apríl, hefur ekki gefiđ kost á viđtali fyrr en nú og var ţví haldiđ inn í svefnherbergi, ţar sem er hljóđver Hljóđbloggsins. Birgir Ţór, sem verđur 8 ára 15. febrúar, var bróđur sínum til halds og trausts, enda ţaulvanur viđmćlandi eins og hlustendur vita.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fyrsta vísan

Birgir Ţór Árnason, sem er tćpra 8 ára, kom afa sínum á óvart um daginn ţegar hann fór međ vísu sem hann hafđi ort um Kolbein Tuma, bróđur sinn. Afi varđ einstaklega ánćgđur međ ljóđstafina í vísunni.

 

Í gćr var fariđ međ Nagra Ares-M á vettvang og hljóđritađ örstutt viđtal viđ höfundinn.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Birgir Ţór fór víđa í sumar

Bláberin voru freistandi og gott búsílag (ljósmynd).Birgir Ţór Árnason, 7 ára grunnskólanemi, hefur stundum komiđ viđ sögu á ţessum síđum. Í viđtali, sem tekiđ var austur á Stöđvarfirđi, í Rjóđri hjá Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hrafni Baldurssyni, greindi hann ritstjóra Hljóđbloggsins frá ćvintýrum sínum í sumar. Ljósmyndina tók Elín Árnadóttir, amma Birgis Ţórs. Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og Sennheiser ME-62 hljóđnema.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Birgir Ţór er blíđur gestur

Birgir Ţór undi sér vel á Ţjóđminjasafni Íslands. 

Viđ Elín höfum veriđ svo heppin ađ allir afkomendur hennar og tengdadóttir okkar hafa komiđ hingađ ađ undanförnu. Ađfaranótt annars júlí gistu ţeir báđir hjá okkur, Birgir Ţór 7 ára og Kolbeinn Tumi fjögurra ára. Birgir Ţór varđ síđan eftir.

Ţau Elín amma hafa gert ýmislegt til gagns og gamans og í dag var fariđ á Ţjóđminjasafniđ. Undirritađur skellti sér međ.

Birgir Ţór hefur nokkrum sinnum komiđ fram á ţessum síđum. Síđast rćddum viđ um jólasveina og á ţeirri fćrslu eru einnig nokkrar krćkjur í fyrri viđtöl.

Ég stóđst ekki mátiđ í dag og tók hann tali.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband