Fćrsluflokkur: Viđtöl

Sögumađurinn Kolbeinn Tumi Árnason

Kolbeinn Tumi er miđsonur ţeirra Árna og Elfu, fćddur 2008. Hann er glađsinna og afar samvinnuţýđur. Ég hef hljóđritađ hann öđru hverju og 28. janúar síđastliđinn féllst hann á ađ segja mér frá áhugamálum sínum.

Kolbeinn Tumi naut sín á Spáni í fyrrasumar.Hljóđritađ var međ Samsung S síma og Amazing Audio MP3 forriti. Mćlt er međ góđum heyrnartólum. Í lok frásagnarinnar heyrist Birgir Ţór, bróđir Kolbeins Tuma, ćfa sig á klarinett.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţrjú útvarpsviđtöl viđ Arnţór Helgason

Hér eru birt ţrjú útvarpsviđtöl.

1. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpađ 2. október 2009.

2. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpađ 9. október 2009.

Í ţessum ţáttum segir undirritađur frá ćvi sinni.

 

3. Ferđalag í umsjón Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur, útvarpađ 19. september 2015. Sagt er frá  fyrstu ferđ undirritađs til Kína áriđ 1975, en samferđamenn hans voru Páll Helgason, Lárus Grétar Ólafsson og Magnús Karel Hannesson.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vinnuslys á sjó

Haustiđ 1996 fótbrotnađi ég og lá á Borgarspítalanum í tćplega viku. Um svipađ leyti stórslasađist Jóhann Páll Símonarson, sjómađur, um borđ í Brúarfossi er hann var viđ störf í Fćreyjum. Hann var fluttur til Íslands og lenti á sömu stofu. Međ okkur tókst vinátta.
Viđ rćddum saman um öryggismál sjómanna og áriđ 1999 gerđi ég útvarpsţáttinn Vinnuslys á sjó. Ţćttinum var útvarpađ í dymbilviku ţegar fá skip voru á sjó og á ţeim tíma sem flestir eyđa fyrir framan sjónvarpstćkin. Ţví hlustuđu fáir sjómenn.
Ýmislegt hefur gerst síđan ţessum ţćtti var útvarpađ og margt breyst til betri vegar. Ţessir eru viđmćlendur í ţćttinum:
Jóhann Páll Símonarson les skeyti sem hann sendi Halldóri Blöndal, samgöngumálaráđherra, , Örn Hilmisson, Kristinn Ingólfsson hjá Siglingastofnun, Hilmar Snorrason hjá Slysavarnaskóla sjómanna, Gunnar Tómasson, ţáverandi forseti Slysavarnafélags Íslands, Jóhann Páll símonarson, Eyţór Ólafsson hjá Eimskipafélagi Íslands, Guđmundur Hallvarđsson, ţingmađur og formađur Sjómannadagsráđs.
Tónlistin í ţćttinum er eftir Sigfús Halldórsson.
Notađir voru Sennheiser ME62 og ME65 hljóđnemar. Hljóđritađ var međ Sony MD30 minidisktćki.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Leynifélagiđ í heimsókn hjá Birgi Ţór Árnasyni

Í kvöld var útvarpađ viđtali viđ Birgi Ţór Árnason, átta ára gamalt barnabarn okkar Elínar, í ţćttinum "Leynifélagiđ" á Rás eitt. Tryggir hlustendur Hljóđbloggsins kannast viđ sveininn, enda hafa viđ hann birst nokkur viđtöl undanfarin ár á ţessum vettvangi.
Okkur Elínu ömmu ţótti viđtaliđ vel heppnađ og ţví er ţađ birt hér.
Ţeir sem vilja heyra fleiri viđtöl viđ piltinn og brćđur hans, Hring og Kolbein Tuma, er bent á flokkinn "Vinir og fjölskylda" á ţessum síđum.

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fyrsta vísan

Birgir Ţór Árnason, sem er tćpra 8 ára, kom afa sínum á óvart um daginn ţegar hann fór međ vísu sem hann hafđi ort um Kolbein Tuma, bróđur sinn. Afi varđ einstaklega ánćgđur međ ljóđstafina í vísunni.

 

Í gćr var fariđ međ Nagra Ares-M á vettvang og hljóđritađ örstutt viđtal viđ höfundinn.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Birgir Ţór fór víđa í sumar

Bláberin voru freistandi og gott búsílag (ljósmynd).Birgir Ţór Árnason, 7 ára grunnskólanemi, hefur stundum komiđ viđ sögu á ţessum síđum. Í viđtali, sem tekiđ var austur á Stöđvarfirđi, í Rjóđri hjá Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hrafni Baldurssyni, greindi hann ritstjóra Hljóđbloggsins frá ćvintýrum sínum í sumar. Ljósmyndina tók Elín Árnadóttir, amma Birgis Ţórs. Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og Sennheiser ME-62 hljóđnema.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Birgir Ţór er blíđur gestur

Birgir Ţór undi sér vel á Ţjóđminjasafni Íslands. 

Viđ Elín höfum veriđ svo heppin ađ allir afkomendur hennar og tengdadóttir okkar hafa komiđ hingađ ađ undanförnu. Ađfaranótt annars júlí gistu ţeir báđir hjá okkur, Birgir Ţór 7 ára og Kolbeinn Tumi fjögurra ára. Birgir Ţór varđ síđan eftir.

Ţau Elín amma hafa gert ýmislegt til gagns og gamans og í dag var fariđ á Ţjóđminjasafniđ. Undirritađur skellti sér međ.

Birgir Ţór hefur nokkrum sinnum komiđ fram á ţessum síđum. Síđast rćddum viđ um jólasveina og á ţeirri fćrslu eru einnig nokkrar krćkjur í fyrri viđtöl.

Ég stóđst ekki mátiđ í dag og tók hann tali.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Friđgeir og Erró

Friđgeir Ţ. Jóhannesson varđ fyrir 30 tonna beltagröfu hinn 16. desember áriđ 1998 og stórslasađist. Í slysinu missti hann sjónina.

Friđgeir var stađráđinn í ađ gefast ekki upp og tćpu ári síđar fékk hann leiđsöguhundinn Erró. Erró ţjónađi honum allt fram til ársins 2008, ađ krabbamein lagđi hann ađ velli. Hann hafđi veriđ mjög ţjáđur av verkjum, en lagđi ţó eiganda sínum liđ eftir fremsta megni.

Erró var annar hundurinn, sem starfađi sem blindrahundur hér á landi. Voriđ 2000 hitti ég Friđgeir ađ máli og sagđi hann mér sögu sína. Ţeir félagarnir fóru skömmu síđar saman í gönguferđ. Viđ Vigfús Ingvarsson, tćknimađur Ríkisútvarpsins, fylgdumst međ ţeim úr fjarlćgđ og hljóđrituđum ţađ sem gerđist. Hljóđnemum var komiđ fyrir á Erró og Friđgeiri og námu ţeir ţađ sem fyrir eyru bar. Vakin er sérstök athygl á ţví hvernig Erró brást viđ óvćntum ađstćđum, sem ekki voru settar á sviđ.

Ţćttinum var útvarpađ í júní áriđ 2000 og er birtur hér međ samţykki Friđgeirs.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Tiggy, fyrsti leiđsöguhundurinn á Íslandi

Veturinn 2006-7 birtust athyglisverđir pistlar á Morgunblađsblogginu, ţar sem Helena Björnsdóttir lýsti ţjálfun sinni međ leiđsöguhundinum Fönix, en hún býr í Noregi. Urđu ţeir til ţess ađ efla mjög áhuga fólks hér á landi á leiđsöguhundum og hrundiđ var af stađ átaki til ţess ađ ţessi ţörfu hjálpartćki yrđu fengin hingađ til lands.

Áriđ 1957 fékk Gunnar Kr. Guđmundsson leiđsööguhund. Ég útvarpađi frásögn hans um hundinn Tiggy í ţćttinum "Vítt og breitt" sumariđ 2006. Fylgir ţátturinn hér međ ţessari fćrslu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţýsk ćskujól

Martina Brogmus (ljósmynd).

Martina Brogmus fluttist hingađ til lands frá Ţýskalandi áriđ 1981 ásamt Sigurjóni Eyjólfssyni, manni sínum. Hún rifjađi upp fyrir mér ćskujólin. Pistlinum var útvarpađ í ţćttinum Vítt og breitt 27. desember 2007, en frásögnin er sígild. Hljóđritađ var međ Nagra Ares BB+ og Sennheiser MD-21U hljóđnema, en hann var hannađur um svipađ leyti og hún fćddist.

i


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband