Fćrsluflokkur: Sögur af sjó

Helgaslysiđ viđ Faxasker 7. janúar 1950

Ţessi ţáttur var frumfluttur í Ríkisútvarpinu 16. janúar 2000, en 7. ţess mánađar voru liđin 50 ár frá ţví ađ Helgi VE 333 fórst viđ Faxasker í Vestmannaeyjum ásamt 7 manna áhöfn og ţremur farţegum.

Ţátturinn byggir á viđtölum sem tekin voru á árunum 1994-2000.
Rakin er saga skipsins frá upphafi smíđi ţess áriđ 1935 allt til ţess ađ rekinn úr ţví var nýttur viđ Breiđafjörđ.
Eftirtaldir koma fram:
Guđrún Stefánsdóttir, ekkja Helga Benediktssonar, útvegsbónda í Vestmannaeyjum,
Séra Halldór E. Jonsson (fórst međ Helga),
Björn Sigurđsson frá Hallormsstađ (vann ađ smíđi skipsins),
Gísli Brynjóúlfsson, sonur Brynjúlfs Einarssonar, bátasmiđs,
Halldóra Úlfarsdóttir (vann hjá Guđrúnu og Helga),
Vernharđur Bjarnason (starfađi um árabil viđ inn- og útflutning hjá Helga Benediktssyni),
Hallgrímur Hallgrímsson (sonur Hallgríms Júlíussonar, skipstjóra á Helga),
Andrés Gestsson, háseti á Helga um nokkurra ára skeiđ,
Einar Vilhjálmsson, fv. tollvörđur,
Sigtryggur Helgason (sonur Guđrúnar og Helga),
Ađalheiđur Steina Scheving,
Jón Hjörleifur Jónsson, fv. skólastjóri,
Árni Ingvarsson, fyrrum háseti á Herđubreiđ,
Sigríđur Ólafsdóttir (Sirrý í Gíslholti), vinkona og fyrrum vinnustúlka hjá Helga og Guđrúnu,
Jón Björnsson frá Bólstađarhlíđ,
Ţórunn Sólveig Kristjánsdóttir, fyrrum hjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Vestmanneyja,
Gunnar Eyjólfsson frá Lambavatni á Rauđasandi,
Ari Ívarsson frá Melanesi á Rauđasandi,
Eigill Ólafsson frá Hnjóti í Örlygshöfn,
Ragnar Guđmundsson frá Brjánslćk.

Lesari var Sigrún Björnsdóttir og kynnir í lok ţáttar Ragnheiđur Ásta Pétursdóttir.

Kór Langholtskirkju flutti kvćđi Halldórs E. Johnsons í lok ţáttarins viđ lag Arnţórs Helgasonar

 

Sigtryggur Helgason kostađi gerđ ţáttarins.

Tćknimađur viđ samsetningu var Vigfús Ingvarsson.

Höfundur handrits: Arnţór Helgason

 

Vakin skal athygli á ţćttinum "Faxasker" sem er neđar á síđunni. Ţar er fjallađ um sögu ţeirra ţriggja skipa sem fórust viđ skeriđ á síđustu öld. Í ţćttinum koma fram ítarlegri upplýsingar um Helga VE 333 og ýmislegt sem tengist Helgaslysinu.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fiskurinn hefur fögur hljóđ - skrúfuhljóđiđ sem fćldi burt síldina

Fjallađ er um upphaf notkunar fiskleitartćkja á Íslandi. Eggert Gíslason, skipstjóri segir frá. Ţá er stórfróđlegt viđtal viđ Baldur Böđvarsson, útvarpsvirkja, en hann tók ţátt í ađ mćla hljóđ frá skrúfum fiskiskipa, en margir skipstjórar töldu skrúfuhljóđin fćla burtu síldina. Í ţessu viđtali greinir Baldur frá ýmsu viđvíkjandi ţessum málum og birt eru hljóđrit sem ţeir feđgar, Baldur og Hrafn gerđu. Baldur fjallar einnig um ađrar nýjungar svo sem ratsjána og upphaf hennar. Ţá greinir
Páll Reynisson hlustendum frá heyrn fiska
Ţátturinn var á dagskrá Ríkisútvarpsins í júlí 1999 og er birtur hér í minningu Baldurs Böđvarssonar, en hann lést 2. júlí 2015 á 91. aldursári.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Meingunarslysiđ um borđ í Röđli í janúar 1963

Ţessi ţáttur er byggđur á viđtölum sem Hugi Hreiđarsson tók áriđ 1998 viđ skipverja sem lifđu af skelfilegt meingunarslys um borđ í togaranum Röđli í janúar 1963. Ţćttinum var útvarpađ í júlí 1999. Sögumenn eru Bárđur Árni Steingrímsson og Ţórir Atli Guđmundsson.
Afleiđingar slyssins settu mark sitt á ţá sem lifđu af og flestir hafa ţeir ţurft ađ glíma viđ afleiđingar eitrunarinnar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kópur, fyrsta selveiđiskip Íslendinga

Ţáttur ţessi er einkum byggđur á ćvisögu Jóns Guđmundssonar, Jóns í Belgjagerđinni, "Sonur Bjargs og báru", sem Guđmundur Hagalín skráđi.

Eftir ađ ţćttinum var útvarpađ bárust mér heimilidir um fleiri selveiđiskip en Kóp, sem voru í eigu Íslendinga.

Í lok ţáttarins er stutt viđtal viđ Árna Jónsson, son Jóns Guđmundssonar.

Tekiđ skal fram ađ sumt í frásögn Guđmundar Hagalíns, sem birt er í ţessum ţćtti og varđar björgun áhafnarinnar á Kópi, ţykir sumum ćttingjum skipverja heldur missagt. Hefur ekki veriđ gerđ tilraun til ađ leiđrétta frásögn Guđmundar Hagalíns og bíđur ţađ betri tíma.

Lesari í ţćttinum var Gunnţóra Gunnarsdóttir.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslendingur afvopnar bandarískan hermann

Valdimar Haraldsson sagđi mér ţessa sögu á ţrettándanum áriđ 2000. Henni var útvarpađ ţá um haustiđ. Frásögn Valdimars er hreinskilin og fátt undanskiliđ, enda vakti hún talsverđa athygli.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Guđrúnarslysiđ 23. febrúar 1953

Ţann 23. febrúar 1953 hvolfdi vélbátnum Guđrúnu VE 163. Um borđ voru 9 skipverjar og komust fjórir ţeirra í björgunarbát. Sveinbjörn Hjálmarsson sagđi mér ţessa sögu sumariđ 2000 og var henni útvarpađ ţá um haustiđ.

Frásögn Sveinbjörns er afar merkileg fyrir margra hluta sakir. Hann virtist hafa mótađ hana svo í huga sér ađ ţađ var sem hann lćsi stundum af blađi. Ţá koma fyrir atriđi sem kunn eru úr ţjóđsögum og Íslendingasögum ţegar bođuđ er feigđ manna. Einnig er fjallađ um drauma, en ţeir eru og hafa veriđ ríkur ţáttur í lífi margra sjómanna.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Faxasker

Hér er greint frá skipum ţeim sem strönduđu og fórust viđ Faxasker á síđustu öld, en ţau voru Ester 1918, Helgi VE 343 7. janúar 1950 og Eyjaberg í mars 1966. Mannbjörg varđ er Ester og eyjabergiđ strönduđu, en 10 manns fórust međ Helga (sjá ţáttinn Helgaslysiđ 7. janúar 1950). Lesari í ţćttinum var Gunnţóra Gunnarsdóttir. Honum var útvarpađ haustiđ 1999. Lesiđ er m.a. bréf sem Hallgrímur Júlíusson, skipstjóri á Helga, skrifađi vini sínum, Ţórđi Benediktssyni, um mikla svađilför sem Helgi fór til Bretlands í febrúar 1943.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eplaskipiđ og ađrar sögur af sjó

Hér greinir frá samgöngum á milli Vestmannaeyja og lands á fyrri hluta síđustu aldar. M.a. er lesin frásögn Sigtryggs Helgasonar af siglingu til Eyja međ Helga Helgasyni VE 343 rétt fyrir jólin 1947, en Helgi fór ţá međ rúmlega 60 farţega.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vinnuslys á sjó

Haustiđ 1996 fótbrotnađi ég og lá á Borgarspítalanum í tćplega viku. Um svipađ leyti stórslasađist Jóhann Páll Símonarson, sjómađur, um borđ í Brúarfossi er hann var viđ störf í Fćreyjum. Hann var fluttur til Íslands og lenti á sömu stofu. Međ okkur tókst vinátta.
Viđ rćddum saman um öryggismál sjómanna og áriđ 1999 gerđi ég útvarpsţáttinn Vinnuslys á sjó. Ţćttinum var útvarpađ í dymbilviku ţegar fá skip voru á sjó og á ţeim tíma sem flestir eyđa fyrir framan sjónvarpstćkin. Ţví hlustuđu fáir sjómenn.
Ýmislegt hefur gerst síđan ţessum ţćtti var útvarpađ og margt breyst til betri vegar. Ţessir eru viđmćlendur í ţćttinum:
Jóhann Páll Símonarson les skeyti sem hann sendi Halldóri Blöndal, samgöngumálaráđherra, , Örn Hilmisson, Kristinn Ingólfsson hjá Siglingastofnun, Hilmar Snorrason hjá Slysavarnaskóla sjómanna, Gunnar Tómasson, ţáverandi forseti Slysavarnafélags Íslands, Jóhann Páll símonarson, Eyţór Ólafsson hjá Eimskipafélagi Íslands, Guđmundur Hallvarđsson, ţingmađur og formađur Sjómannadagsráđs.
Tónlistin í ţćttinum er eftir Sigfús Halldórsson.
Notađir voru Sennheiser ME62 og ME65 hljóđnemar. Hljóđritađ var međ Sony MD30 minidisktćki.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gamalt ćskuhljóđ June Munktell

 

Í ţeim bátum og skipum, sem Helgi Benediktsson, fađir minn, lét smíđa í Vestmannaeyjum og Svíţjóđ, voru June Munktell vélar. Ég man enn eftir hljóđinu í vélinni í Skaftfellingi (June Munktell held ég ađ hafi veriđ sett í Skafta áriđ 1948), Gull-Ţóri, Hildingi, Frosta og Fjalari, ađ ógleymdum Hringver. Ţetta fann ég á netinu og hoppađi ţá heldur í mér hjartađ.

http://www.youtube.com/watch?v=ZS-WoGIliPU

Njótiđ myndskeiđsins og setjiđ á ykkur góđ heyrnartól.

Ef einhver veit um gangfćra June Munktell vél vćri gaman ađ fá ađ hljóđrita ganginn.

 

arnthor.helgason@simnet.is

 

In English

 

My father‘s fishing boats were equipped with June Munktell machines. My heart jumped when I found this on Youtube

http://www.youtube.com/watch?v=ZS-WoGIliPU

If anyone knows about recordings of old June Munktell machines, please inform.

arnthor.helgason@simnet.is

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband