Vísnasöngur á Iðunnarfundi

 

Sitthvað bar til tíðinda á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, sem haldinn var í B-sal Gerðubergs föstudagskvöldið 4. nóvember.

 

Á meðal flytjanda var Eggert Ólafur Jóhannsson, vísnasöngvari, er söng nokkrar vísur eftir Cornelis Vresvijk og lék undir á gíta. Að lokum söng hann lag eftir Magnús Einarsson.

 

Eggert kom fram á fundi Iðunnar 7. janúar síðastliðinn og vakti þá verðskuldaða athygli.

http://www.hljod.blog.is/blog/hljod/entry/1131854/

 

Notaður var Shure VP88 víðómshljóðnemi og Nagra Ares BB+ hljóðriti. Vegna þess hvað salurinn er hljómlítill var bætt dálitlum endurómi við hljóðritið.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband