Þegar menn bíða þess á flugvöllum, að þeimm verði hleypt um borð í þá vél, sem þeir ætla með, er það fangaráð margra að fylgjast með mannlífinu.
Sunnudaginn 1. apríl vorum við hjónin á leiðinni til Beijing. Ég hafði með mér Nagra Ares BB+ hljóðrita og tvo Senheiser ME-62 hljóðnema. Auðvitað var tækifærið notað og hljóðumhverfið á einum veitingastaðanna fangað, en við sátum við útjaðar hans.
Einatt virðast menn torgryggnarií garð þeirra, sem hljóðrita en þeirra, sem kvikmynda eða taka ljósmyndir, eins og heyrist á þessu hljóðriti. Hvernig skyldi standa á því?
IN ENGLISH
While passengers are waiting at airports many of them enjoy looking around and listening to the continuous stream of people.
On April 1, I and my wife were on our way to Beijing. While waiting for the plane to be boarded, I used the opportunity and recorded the sounds nearby one of the restaurants. I used Nagra Ares BB+ and 2 Senheiser ME-62 omnies.
I have noticed that many people find those, who are recording sounds, more suspicious than those, filming or taking pictures. Why is that? This time there was no exception. A gentleman aske what I were doing with the microphones. I replied by stating that I were making recording for the Icelandic radio.
Ferðalög | 17.4.2012 | 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)


Þeir sem eru kunnugir Hljóðblogginu vita, að lagið Austrið er rautt er lag lífs míns.
Um tíma var þetta lag eins konar þjóðsöngur Kínverja, en árið 1942 var ort ljóð um Mao formann við þennan ástarsöng, sem áður hét "Ríðandi á hvítum fáki" og fjallaði um ungan mann, sem hugsaði til unnustu sinnar, sem hann mátti ekki vera að því að hitta, því að hann var genginn í andspyrnuher kommúnista gegn Japönum. Klukknaspilið á gömlu járnbrautarstöðinni í Beijing leikur ennþá þetta lag. Það hljóðritaði ég þriðjudaginn 3. apríl síðastliðinn kl. 17:00 að staðartíma. Notað var Olympus LS-11 tæki með vindhlíf frá Røde, en snarpur vindur var á þetta síðdegi.
THE CHIME OF THE OLD RAILWAY STATION IN BEIJING
The tune "The East is Red" is the song of my life as those, who have enjoyed this blog, know. First it was a lovesong which later was changed to a song in praise of Chairman Mao Zedong and was for some time a kind of a national anthem in China.
The chimes at the old railway station in Beijing still play this beautiful and magnificent tune. It was recorded on April 3 2012 at 17:00. An Olympus LS-11 was used with a windscreen as it was quite windy that afternoon.
Tónlist | 9.4.2012 | 14:31 (breytt 20.7.2012 kl. 21:55) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar