Færsluflokkur: Vindurinn - The wind
Undanfarið hefur geysað stormur á landinu. Kl.15:00 í dag voru sagðir 14m að norðan á sekúndu, en úti á Seltjarnarnesi er hvassviðrið mun meira, sennilega fara hvössustu vindhviðurnar upp í 30m/sek.
Meðfylgjandi hljóðrit var gert á svölunum á Tjarnarbóli 14 rétt fyrir kl. 14 í dag. Notaðir voru Röde NT-2A og NT-45 í MS-uppsetningu. Aðeins var skorið af 40 riðum, og njóta því djúpir tónar illviðrisins sín vel.
In English
the weather has been stormy all over Iceland for the past few days. At Seltjarnarnes the wind has reached at least 30 m/sek. This recording was made at the balkony facing southh-west. The wind was blowing from the north.
Røde Nt-2A and NT-45 were used in an MS-setup. No filters used. The deep tones of the weather are therefore quite audible.
Vindurinn - The wind | 2.11.2012 | 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudaginn 11. júlí síðastliðinn var einmuna blíða við Hreðavatn. Um kl. 11 árdegis kom ég mér fyrir með Nagra Ares BB+ og hljóðnema skammt frá norðurströnd vatnsins. Beindi ég hljóðnemunum að mýri sem var þar rétt hjá. Ef til vill gerði ég þar mistök, því að fuglar komu ekki nærri. En því meira var af alls kyns smáflygildum.
Þetta er hljóðlátt hljóðrit með flugnasuði, fjarlægum sauðajarmi, þresti og sandlóu ásamt fuglum í fjarska. Þá má heyra í fólki allfjarri og bifreið rennur eftir malarvegi skammt frá.
Notaðir voru tveir Røde NT-1A í AB-uppsetningu með u.þ.b. 40 cm bili. Hafður var yfir þeim dauður köttur og skorið af 100 riðum vegna vindgnauðsins.
Hljóðritið hófst kl. 13:20. Áður hafði verið stynningshvass vindur úr norðri, en nokkuð lægði og er golan í raun hluti hljóðmyndarinnar.
Menn taki sérstaklega eftir daufum smellum, sem heyrast endrum og eins. Þar er lúpínan að opna fræbelgi sína.
Eindregið er mælt með að hlustað sé á hljóðritið með heyrnartólum.
Myndina tók eiginkona mín og hjálparhella, Elín Árnadóttir, þegar hljóðritun var undirbúin.
THE RICH WILDLIFE AT HREÐAVATN
On July 11 the sun was shining in the area around The lake of Hreðavatn . At around 11 in the morning my wife took me to the northern shore of the lake where I placed myself together with a Nagra Ares BB+ and some microphones about 100 m from the northern bank, where there is a swamp. I may have made a mistake by selecting this location as the birds where some distance away, mostly closer to the bank. But I decided to wait.
While listening through the headphones I discovered that the silence was filled with sounds. All kinds of insects were flying around and a lot of them visited the Røde NT-1A microphones, which were in an AB-setup with 40 cm spacing, facing to the swamp. Redwings and redshanks were also heard and a a ringed plover came quite close.
Some distant voices can also be heard as well as sheep calling the lambs. A car drives along a gravel road.
Please note the small cracks which are heard when the Lupinus nootkatensis Lupin is opening its capsules. The wind was blowing from the north fiddling with the mics, which were covered with dead cats. Bot the sound of the wind and the grass is a part of the whole sound environment.
Headphones are recommended.
My wife, and helping hand, Elín Árnadóttir, took the photo while the recording was being prepared.
Please feel free to post comments to
Vindurinn - The wind | 25.7.2012 | 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar