Færsluflokkur: Environmental sounds
Í morgun hljóðprófaði ég nokkra hljóðnema og þa á meðal Røde NT-1A. Ekki bar mjög mikið á umferðinni eftir Nesveginum, en annað kom í ljós þegar ég hækkaði styrkinn upp úr öllu valdi til þess að kanna hvort ég fengi greint grunnsuðið, sem gefið erupp aðséu 5 db. Þá varð úr þessu alls herjar heimilishljóðasull. Uppþvottavélin var í gangi, það heyrðist gengið um frammi á gangi og á efstu hæð hússis, hávaðinn í umferðinni varð meiri en góðu hófu gegndi og tifið í stofuklukkunni heyrðist prýðilega.
Seinna reyndi ég MS-hljóðritun, en hún mistókst. Meðal annars sneri áttu-hljóðneminn öfugt svo að hægri og vinstri rás víxluðust.
Upphaflegt hljóðrit er á 24 bitum og 48 kílóriðum. Eindregið er mælt með að fólk noti heyrnartól.
Environmental sounds | 26.5.2011 | 21:01 (breytt 28.7.2012 kl. 21:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 65176
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar