Fiskurinn hefur fögur hljóð

Í þessum þætti segir frá síldinni og því þegar Íslendingar fóru að nota fiskleitartæki. Baldur Böðvarsson og Eggert Gíslason voru aðalsögumenn þáttarins. Einnig var rætt við Pál Reynisson hjá Hafrannsóknastofnun.

Viðtölin voru hljóðrituð í maílok 1999 og þættinum útvarpað þá um sumarið. Einsöngvarar þáttarins voru þau Elín Árnadóttir og Hringur Árnason sem þá var á 5. ári.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 24. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband