Forvitinn svartbakur

Þegar ég hafði komið mér fyrir í flæðarmálinu neðan við Lambhaga á Álftanesi bar þar að svartbak sem gaumgæfði mig og hljóðnemana. Takið eftir hreyfingum fuglsins en þær koma vel fram í víðómsheyrnartólum.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 10. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband