Gestapistill frá Kanaríeyjum

Að þessu sinni er Gísli Helgason gestahljóðritari Hljóðbloggsins, en þau Herdís Hallvarðsdóttir nutu veðurblíðunnar á Kanaríeyjum fyrir skömmu.

Gísli hafði með sér lítið Olympus-tæki og setti saman þennan pistil eftir að heim kom. Hér er glöggt dæmi um hvað hægt er að gera með einföldum tækjum.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 20. janúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband