Smári Ólason flytur gamlan jólasálm og fjallar um uppruna orðsins hátíð

Smári Ólason er manna fróðastur um sálmasöng hér á landi og ýmislegt sem snertir helgisiði.

Á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, 8. desember 2006 fræddi hann fundargesti um uppruna orðanna hátíð og tíð. Þá söng hann gamlan sálm sem fluttur var að kvöldi aðfangadags jóla.

Þessu efni var útvarpað í þættinum Vítt og breitt 21. desember 2006. Smári veitti góðfúslega leyfi sitt til birtingar efnisins á Hljóðblogginu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Hátíð fer að höndum ein

Nú hefur verið stofnaður nýr flokkur á Hljóðblogginu: "Hringitónar".

Fyrstu tónarnir eru upphaf íslenska þjóðlagsins "Hátíð fer að höndum ein".

In ENGLISH

"A festival is approaching" is an old folksong from Iceland. This ringtone is made from the first lines of the song.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 19. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband