Leiðsögnin í strætisvögnum

Ýmsir fögnuðu því þegar leiðsögn var sett í strætisvagna hér á landi. Vegna kvartana var kerfið svo lágt stillt að það nýttist engum. Einhver bót hefur verið ráðin þar á en styrkurinn er ekki nægur. Sums staðar, og ég óttast að það eigi við um flesta vagnana, heyrist ekki hvað sagt er og hef ég iðulega heyrt farþega kvarta undan þessu. Vísa ég m.a. til umræðna á blogginu

http://gislihelgason.blog.is

Í gær og í dag hef ég verið á ferðinni með strætó, alls 7 sinnum. Einungis í eitt skipti mátti greina hvað sagt var.

Ég býð hlustendum að athuga hvort þeir greini orðaskil í meðfylgjandi hljóðritum. Athugasemdir verða vel þegnar.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 23. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband