Kvæði af Hrómundi Grips syni

Á aðalfundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, 4. mars 2011, kvað Rósa Jóhannesdóttir Kvæði af Hrómundi Grips syni við seltirnska stemmu sem hún sagði kennda við Arnþór Helgason.

Þessari færslu fylgja þrjú skjöl. formáli rósu að kvæðinu, kvæðið sjálft og að lokum texti þess sem færður hefur verið til samræmis við íslenska nútímastafsetningu.

Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og Shure VP88 hljóðnema.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 5. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband