Kvöldstund hjá ömmu og afa

Bræðurnir Birgir Þór, 6 ára og Kolbeinn Tumi, þriggja ára, synir Árna og Elfu Hrannar, komu í heimsókn til ömmu og afa í kvöld ásamt föður sínum og Hring, stóra bróður. Þeim bræðrum var boðið að gista.

Afi stóðst ekki mátið og greip hljóðritann þegar verið var að bursta tennurnar. Allt of lítið er gert af því að hljóðrita ærsl og gleði barnanna og samskipti þeirra við góða ömmu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 29. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband