Kröfuganga í Reykjavík 1. maí 2012

 

Kröfuganga var farin í Reykjavík í dag, 1. maí, sennilega í 90. skipti. Lúðrasveit verkalýðsins og Svanur fóru fyrir göngunni. Svanurinn var eftri og fylgdum við Elín honum. Fátt var um baráttulög, en heilmikið um skemmtilegar útsetningar.

Olympus LS-11 hljóðriti var með í för. Vegna norvestan-áttarinnar var skorið af 80 riðum. Kröfugangan fylgir hér í heild mönnum til ánægju og yndisauka.

 

IN ENGLISH

 

A demonstration was held in Reykjavik om May first as usually as well as a meeting at Ingolfs Square.

Two brassbands lead the demonstration. The workers Brassband and Svanur (swan).

An Olympus LS-11 was used to record the atmosphere. Due to the westerly wind I had to cut off frequencies below 80herz.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Af baráttu fyrri tíðar - viðtal úr Eyjapistli við Helgu Rafnsdóttur

 

Þriðjudaginn 1. maí árið 1973 útvarpaði Gísli Helgason, annar umsjónarmaður Eyjapistils, viðtali við Helgu Rafnsdóttur, hina ódeigu baráttukonu, sem bjó ásamt eiginmanni sínum, Ísleifi Högnasyni og börnum þeirra hjóna, í Vestmannaeyjum um langt árabil.

Viðtalið er birt hér að ábendingu umsjónarmanns.

Helga Rafnsdóttir

 


Bloggfærslur 1. maí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband