Leynifélagið í heimsókn hjá Birgi Þór Árnasyni

Í kvöld var útvarpað viðtali við Birgi Þór Árnason, átta ára gamalt barnabarn okkar Elínar, í þættinum "Leynifélagið" á Rás eitt. Tryggir hlustendur Hljóðbloggsins kannast við sveininn, enda hafa við hann birst nokkur viðtöl undanfarin ár á þessum vettvangi.
Okkur Elínu ömmu þótti viðtalið vel heppnað og því er það birt hér.
Þeir sem vilja heyra fleiri viðtöl við piltinn og bræður hans, Hring og Kolbein Tuma, er bent á flokkinn "Vinir og fjölskylda" á þessum síðum.

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 20. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband