Yndisdagur á Seltjarnarnesi - A beautiful day at Seltjarnarnes

Sunnudaginn 5. Febrúar var yndislegt veđur á Seltjarnarnesi, sólskyn og stynnings gola úti viđ sjóinn.

Í gleđi okkar fundum viđ Elín fyrir ţví ađ voriđ vćri í nánd.

Zoom H6 hljóđriti var tekinn međ og ms-hljóđnemi tćkisins notađur til ađ fanga sćluna.

Fyrst er mildilegt gjálfur Ćgis viđ fjörusteinana viđ eiđiđ út í Gróttu.

Seinna hljóđritiđ gefur hljóđmynd af fólki sem fór um göngustíginn. Ţar truflađi vindurinn dálítiđ, en notuđ var lođhlíf sem fylgir tćkinu.

Hljóđritađ međ Zoom H6. Mćlt er međ góđum heyrnartólum.

 

In English

On February 5 the weather was beautiful in Seltjarnarnes, Iceland, moderate breeze and 7° Celcius.

The Zoom H6 recorder was brought with us and tested with it‘s ms-mic, covered with the hairy-windprotector which comes with the recorder.

The first recording is an example of the see kissing the stones nearby the island of Grótta.

Recording no. 2 is from the pedestrian path further to the east.

Recorded with Zoom H6 on 48 kHz and 24 bits. Using the low-cut filter on the computer.

Good headphones recommended.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 7. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband