Rósa Jóhannesdóttir kveður vísur um áramótin, veðrið o.fl.

Á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, sem haldinn var 8. Janúar síðastliðinn, Kvað Rósa Jóhannesdóttir nokkrar vísur sem hún fann á Leir, póstlista meintra hagyrðinga. Fyrst flutti hún þó vísur sem eitt leirskáldanna, Sigmundur Benediktsson, hafði sent henni þá um morguninn.

Hin leirskáldin voru Arnþór Helgason, Hallmundur Kristinsson, Jón Ingvar Jónsson, Pétur Stefánsson, Árni Jónsson, Davíð Hjálmar Haraldsson og Sigrún Haraldsdóttir.

Notaðir voru tveir Sennheiser ME-64 hljóðnemar sem mynduðu u.þ.b. 90°horn og vísuðu hvor að öðrum.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband