Sumarið 2006 rakst ég inn á sýninguna Reykjavík 871 +-2 á göngu okkar hjóna um borgina. Ég varð uppnuminn. Þessi sýning er á meðal hins besta sem unnið hefur verið á svið menningarsögu hér á landi. Ég vann þátt fyrir Ríkisútvarpið um sýninguna þar sem lýst er tilurð hennar og uppsetningu.
Ég vænti þess að þáttur sá sem hér er birtur virði til þess að einhverjir njóti sýningarinnar. Við hjónin höfum sótt hana nokkrum sinnum og finnum ætíð eitthvað nýtt.
Öll viðtöl og kynningar voru hljóðrituð með Nagra Ares-M. Notaðir voru Sennheiser ME62, ME65 og víðómshljóðnemi sem festur var á tækið (viðtalið við Orra Vésteinsson).
Þátturinn var unninn í Soundforge og kynningar lesnar í svefnherbergi okkar hjóna.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Menning og listir | 26.2.2010 | 19:10 (breytt kl. 19:28) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 65297
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.