Um svipað leyti brast á mikið ofviðri í Vestmannaeyjum sem enn er í minnum haft.
Með Helga fórust 10 menn. Tveir skipverjar komust upp í Faxasker en lík þeirra náðust ekki þaðan fyrr en um 40 stundum eftir að Helgi fórst.
Fyrri þátturinn, sem fylgir þessari færslu, fjallar um sögu Helga allt frá því að kjölur var lagður og þar til yfir lauk. Listi yfir sögumenn og aðra, sem komu að gerð þáttarins, er birtur í lok þáttarins.
Sigtryggur Helgason styrkti gerð þessa þáttar og var höfundi ómetanleg stoð og stytta. Einnig var Sigrún Björnsdóttir, fjölmiðlafræðingur, mér innan handar og gerðist sögumaður þáttarins.
Seinni þátturinn fjallar um þau þrjú skip sem fórust við Faxasker á 20. öld, en þau voru Esther, dönsk skúta, Helgi og Eyjaberg.
Þar segir m.a. frá mikilli svaðilför er Helgi fór til Bretlands í febrúar árið 1943. gunnþóra Gunnarsdóttir var lesari í þættinum ásamt höfundi.
Meginflokkur: Sögur af sjó | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | 27.2.2010 | 14:43 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 65165
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.