sumarið 1969 var mitt síðasta í foreldrahúsum. Þá voru helstu félagar mínir í Eyjum þeir Jón Ó. E. Jónsson, sem van lengst afí vélsmiðjunni Magna og Magnús Þórbergur Jakobsson, sem vann í Vélssmiðju Þorsteins Steinssonar. Ég minnist þess ekki að hafa hitt fyrrum skólafélaga mína úr Eyjum þetta sumar. Jón Ó.E. var nágranni okkar, bjó hjá Klöru Tryggvadóttur, ekkju Hallgríms Júlíussonar, skipstjóra, f. 1901 og dó árið 1985. Magnús eða Maggi í Skuld, var heimilismaður ömmu minnar og afa í Skuld. Hann fæddist 1903 og lést af slysförum árið 1970. Mér dimmir enn fyrir hugskotssjónum þegar ég minnist þessa atviks. Allir sem þekktu hann syrgðu hann sárt.
Fimmtudaginn 7. febrúar 2007, þegar 34 ár voru liðin frá því að ég kynnti Eyjapistil í fyrsta sinn, útvarpaði ég stuttum pistli með minningum frá árinu 1969.
Þar lesa þeir félagar Jón Ó. E. og Magnús ljóð sín, Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum fer með frumortar vísur og amma mín, Margrét í Skuld, Jónsdóttir, fer með vísur eftir mann sem kallaður var Gísli aumi.
Notast var við Sierra snældutæki og hljóðnema sem fylgdi því.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Minningar | Aukaflokkur: Ljóð | 22.3.2010 | 18:51 (breytt kl. 19:02) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 65171
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.