Krían er komin á Seltjarnarnes

Í kvöld renndum við hjónin aðeins út á Nes og sáum okkur til mikillar gleði að nokkrar kríur voru þar á sveimi. Við námum staðar við Bakkatjörnina og reyndi ég að fanga hljóð nokkurra þeirra. Þeir sem glöggir eru heyra að hljóðmyndin er mikið klippt. Vonandi gefst betra tækifæri síðar til að birta annað hljóðrit frá þessu dásamlega umhverfi.

Vegna þess hve mögninin er mikil heyrist þyturinn í grasinu og sitthvað sem mannseyrað tekur vart eftir.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband