Elín fór með mér út í fjöruna við Gróttu og hafði ég sett upp búnaðinn þar um kl. 11:30. Þar voru fleiri en ég og þurftu mikið að spjalla saman um leið og þeir nutu undurfagurs útsýnis. Nokkur gola var.
Um miðnættið lygndi og við Elín færðum okkur sunnar í átt að golfvellinum. Þar voru hettumávar, svartbakar og fleiri fuglar í æti. Æðarkollur tóku þátt í samræðunum og a.m.k. ein stokkönd auk annarra fugla hafði uppi ýmsar skoðanir.
Notaðir voru tveir ME62 hljóðnemar sem mynduðu u.þ.b. 100°hornog hljóðritað með Nagra Ares BB+ á 24 bitum, 44,1 khz. Hljóðritið er birt hér sem mp3skjal í 320 kb upplausn.
Meginflokkur: Fuglar | Aukaflokkur: Seltjarnarnes | 15.7.2010 | 11:37 (breytt 30.7.2010 kl. 23:41) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnað.
Bý sjálfur við sjóinn og veit ekkert hljóð meira róandi en niðurinn í sjónum og gargandi mávar :)
Kv.
ThoR-E, 15.7.2010 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning