Árið 1997 fylgdumst við Elín með hlaupurum skeiða framhjá Tjarnarbóli 14 í aðdraganda menningarnætur. Þegar ég hófst handa við þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið árið 1998 eftir nokkurt hlé ákvað ég að hljóðrita hlaupið. Ég hljóðritaði ýmislegt fleira þá um sumarið sem mér þótti tilvalið að útvarpa.
Notaður var lítill Audiotechnica víðómshljóðnemi. Ég stóð hjá hljóðnemanum og heilsuðu mér því ýmsir eins og heyra má. Þar má meðal annara heyra í Boga Ágústssyni og Eygló Eiðsdóttur sem vann þá á Blindrabókasafni Íslands.
Ef grannt er hlustað heyrist íþróttagarpurinn Jón Sigurðsson frá Úthlíð fara framhjá á hjólastóli.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Reykjavík | Aukaflokkar: Minningar, Seltjarnarnes, Umhverfishljóð | 23.8.2010 | 10:49 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 65293
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Arnþór frændi. Takk fyrir skemmtunina að hlýða á hljóðritanir þínar.
Góð orðmynd þátíðin af að hljóðrita; hljóðreit !
Merkileg þessi hljóðmynd þegar smáflugvélin fer yfir nesið og yfirgnæfir allt annað hljóð. Ég hef margsinnis vakið athygli flugturnsins á Reykjavíkurflugvellli á því að þetta er eiginlega óheimilt. Smávélar eiga að fara út Skerjafjörðin og út fyrir golfvöllin á Suðurnesi áður en stefnan er tekin vestur á firði eðað norður í land. Þeir viðurkenna aðekkert eftirlit dsé með þessu. Ef smávélin hefur náð tiltekinni hæð megi hún fara yfir byggð, borg eða bæ. Hávaðinn á jörði niðri er mjög mikill og truflandi eins og heyrist glöggt á ( í ) hljóðmyndinni. Nú spyr ég; er ég einn um þessa sérvisku ? Þegar bjart er og hlýtt í Reykjavík og heiður himinn er oftast norðanátt. Þá fara margar smáflugvélar á loft á klst. og flestar stefna út Skerjafjörð og taka svo mjúga beygju yfir vestasta hluta vesturbæjar og yfir Seltjarnarnesið þar sem ég bý og þú Arnþór með ærandi vélarhljóði !
Ég hef hvatt umhverfisnefnd bæjarins til að kvarta yfir þessum hávaða og ónæði. Fæ ekki góðar undirtektir.
Flugmumferðastjóri svarar ekki tölvupósti um þetta mál.
Hvað segir þú Arnþór um þetta ?
kv Bjarni frændi
Bjarni Dagur (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning