Reiðhjól og flutningabíll fara yfir brúna á Jökulsá á Breiðamerkursandi

Í ágústbyrjun 1998 vorum við Elín á leið austur á Stöðvarfjörð. Áðum við hjá lóninu á Breiðamerkursandi og nutum veðurblíunnar. fórum við undir eystri sporð brúarinnar og hófumst handa við hljóðritun. Ég var með Sony minidisk-tæki og Sennheiser MD21U hljóðnema. Skömmu eftir að við hófumst handa fór reiðhjól vestur yfir brúna og rétt á eftir stór og þung vörubifreið. Hvílíkur munur! Brúin eins og skall niður og stundi lengi á eftir.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband