Elsa á Bítlatónleikum

Veturinn 2007 var haldið skemmtikvöld á vegum starfsmanna Öskjuhlíðarskóla. Þar sagði Birgir Þór Baldursson, kennari, frá ferð á Bítlaslóðir í Liverpool og annar kennari, Elsa Guðmundsdóttir, frá því er hún fór á bítlatónleika í borginni Brighton í Bretlandi sumarið 1964, en hún var þar á sumarskóla. Frásögn Elsu var fyrir ýmsa hluti stórmerkileg og fékk ég hana til að segja mér hana inn á Nagra-hljóðpelann. Ég útvarpaði hluta frásagnarinnar í þættinum Vítt og breitt þá um vorið en varð að stytta hana talsvert. Hér birtist hún óstytt - öllu innihaldi pelans hellt gagnasafn mbl.is.

Elsa tók myndir á tónleikunum og faðir hennar, sem var ljósmyndari, hjálpaði henni við að framkalla þær og lagfæra.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband