Litla hagyrðingamótið

Á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, 8. október, var haldið lítið hagyrðingamót eins og jafnan í upphafi dagskrár. Skráðir voru til leiks þeir Arnþór Helgason, Jón Ingvar Jónsson og Ragnar Böðvarsson. Einungis komu til mótsins þeir Arnþór og Ragnar og eru vísurnar, sem þeir kváðu, birtar hér í tveimur hljóðskjölum. Yrkisefnin voru vetur, sumar, vor og haust.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband