Já, þetta voru frábærar aðstæður, steypt bryggja út í sjó, öldurnar brotnuðu beggja vegna og nokkru fjær var sandfjara þar sem öldurnar brotnuðu mjúklegar. Fuglarnir voru svona þrjátíu metra frá landi. Þarna var mjög hægur vindur svo að lítið sem ekkert vindhljóð kom með á upptökuna. Heldur engin truflandi bílaumferð.. Ég stillti hljóðnemann á víðustu stillinguna.
Þess skal getið að Pétur hefur notað Shure VP88 um 5 ára skeið með undraverðum árangri eins og þetta snilldarhljóðrit ber vitni um.
Það er mér bæði sérstakur heiður og ánægja að kynna Pétur sem fyrsta gestahljóðritara Hljóðbloggsins.
Pétur bætti við tveimur hljóðritum. Í öðru hljóðritinu heyriist hvernig sjórinn leikur sér við grjótgarðinn á Grenivík. Í því þriðja brotna öldurnar með hefðbundnum hætti, ördauft vélarhljóð heyrist í vinstri rás og greina má hljóð í mávum og hávellu.
Þessi hljóðrit fá best notið sýn í góðum heyrnartólum eða hátölurum.
Flokkur: Sjórinn | 10.10.2010 | 00:52 (breytt 11.10.2010 kl. 17:41) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 65352
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Notað tækni gæti Grieg
góð er síðan þín
gjálfrar alda á Grenivík
og gleður eyru mín,
IHJ (IP-tala skráð) 10.10.2010 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning