Að kvöldi síðasta sumardags 22. október, var haldin söngvaka í félagsheimilinu Þjórsárveri. Þí stjórnaði Ingi Heiðmar Jónsson. Auk þróttmikils söngs var ýmislegt á dagskrá. Má þar nefna snilldarlega sagðar gamansögur Þrastar Sigtryggssonar og afburðagóðan kveðskap hins ágæta kvæðamanns, Ingimars Halldórssonar, en hlustendur þessarar síðu geta hlýtt á Ingimar undir flokkunum Kveðskapur eða tónlist.
Auk Inga Heiðmars sem lék undir á flygil, stýrðu dætur hans, Halla Ósk og Sigríður Embla, fjöldasöng og léku undir á gítar.
Í farteski okkar Elínar var Nagra Ares-M vasapeli og hellti ég á hann hljóðsýni. Verður það nú birt hlustendum til greiningar. Hér er um að ræða úrvals sýni íslensks fjöldasöngs.
Flokkur: Tónlist | 23.10.2010 | 13:01 (breytt 24.10.2010 kl. 10:13) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 65354
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bent hefur verið á að Halla Ósk Heiðmarsdóttir hafi tekið ljósmyndina, en á vél móður sinnar.
Arnþór Helgason, 24.10.2010 kl. 11:31
Öllu er til skila haldið, góði Arnþór, þakka fyrir það og fyrir síðast.
Við Austurbæingar höfum verið að hlusta á diskinn ykkar í dag, til hamingju með hann, þinn hlut, Vestmanneyinga og hlut okkar allra sem unnum góðri tónlist og ljóðum. Og heiti geisladisksins fann ég laginu fyrsta: Hugsaðu um búskapinn, hættu að daðra ...
Kveðja frá Hörpu og Inga Heiðmari
IHJ (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning