Þann fyrsta nóvember í fyrra vorum við Elín á göngu um Suðurnesið og heyrðum það að mikið var buslað og svamlað í Daltjörninni. Var þar hópur fugla og mikið kvakað. Fuglana bar svo í sólina sem var lágt á lofti að Elín átti erifitt að greina hvaða fuglar voru þar á ferð en taldi sig þekkja að þar væru lóur á ferð. Kvakið þótti okkur torkennilegt. Hljóðritinn var meðferðis og var því brugðið upp tveimur hljóðnemum að fanga kvakið. Síðar staðfesti Jóhann Óli Hilmarsson að hér væri um vetrarkvak lóunnar að ræða, en lóan kvakar öðruvísi þá en á vorin og sumrin.
Það er ekki langt síðan við Elín heyrðum í lóunni á Seltjarnarnesi og ef til vill er hún hér enn. Fróðlegt væri að frétta frá hlustendum hvort þeir hafi séð til lóunnar nýlega. Ef til vill væri rétt að reyna að koma sér austur í Friðlandið í Flóa að forvitnast um hvort enn sé þar kvakað.
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 65354
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning